Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 53

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 53
Dr. Stanley Jones, kristniboði. Einn hinna þekktustu manna nútímakirkjunn- ar er kristniboðinn Dr. Stanley Jones, þó lítt sé liann kunnur hjer á landi. Hann er fæddur 1 Ameríku 1884 og ólst þar upp. Að loknu há- skólanámi,, buðust honum ýmsar stöður. Þar á ftieðal fékk hann bréf frá kristniboðsfélagi aokkru, er rak trúboð á Indlandi. óskaði það eftir að fá hann í þjónustu sína. Þegar hann hafði fengið bréf þetta, fór hann með það inn 1 herbergi sitt og sagði frammi fyrir Drottni: á ekki æfi mína sjálfur, hún er þín eign. Seg mér hvað ég á að gera,« og innri röddin svaraði greinilega: »Þú átt að fara til Indlands.« Og var hann frá þeirri stundu staðráðinn í að gera það. Þannig segir hann sjálfur frá. Síðan hefir.hann stai’fað á Indlandi og er nú °rðinn þekktur um allan heim. Það er ekki dæmalaust, að kristniboðar hafi orðið heimsfrægir, þó að sjaldgæft sé, að þeir yerði það í lifanda lífi. Sumir hafa orðið það fyr- frábæra fórnfýsi, aðrir fyrir landkannanir, vísindaafrek eða píslarvætti. En Stanley Jones hefir getið sér frægðar fyrir aðferðir sínar við kristniboðið, sem eru í mörgum greinum nýjar, °K ritstörf sín. Mönnum hættir mjög til þess að blanda sam- menningu hinna svokölluðu kristnu þjóða og kristindóminum sjálfum. Sérstaklega er þetta Mgengt meðal hinna ókristnu þjóða á Austur- jöndum, og er það skiljanlegt. En mynd sú, sem Pessar fjarlægu þjóðir fá af kristindóminum, hieð þessu móti, er allt annað en glæsileg, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.