Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 62

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 62
56 fram með persónu þeirri, er býður mönnunum, og í raun og veru veitir þeim það tvennt, sem mannshjörtun þarfnast mest af öllu: Frelsun frá syncl og Guð sjálfan. Mennirnir þurfa spek- ings við, en þeir hafa þó brýnni þörf 4 freisara.« Loks segir hann um afstöðu sína persónu- lega: »Kristur hefir verið mér svo dýrmætur, að ég get ekki til þess hugsað að aðrir menn lifi án hans. Ég tek þátt í kristniboðshreyfingunni fyrir þá sök, að þrátt fyrir alla brestina þá er hún bezta tækið til að veita frelsandi áhrif- um út yfir gervallt líf þjóðanna. f frelsunar- verkinu hefir hreyfing þessi fengið marga dóm- endur, en engan keppinaut. Fyrir því fylgi ég henni að málum.« Um Stanley Jones er sagt, að hann hafi sér- : stakt lag á að umgangast fólk. Hann lifir með því af allri alúð í gleði þess og sorg. Hann er talinn afburða rökfimur í umræðum, en sjálf- ur telur hann það að þakka leiðsögn Heilags Anda samkvæmt orðum Krists, er hann segir: »Verið ekki áhyggjufullir um hverju þér eigið að svara« o. s, frv. Svo samgróinn er hann því, sem indverskt er,i að síðast þegar hann var í Ameríku fannst honum hann ekki vera heima nema í eitt skifti; og var það vegna þess, að þá voru allmarg- ir Indverjar á samkomu, sem hann hélt, og lögðu þær spurningar fyrir hann, sern Indverjum eru lagnar. Framan af þoldi hann illa loftslagið á Indlandi, og var orðinn þrotinn að kröftum. Varð hann þá fyrir undursamlegri lækningu, sem verkaði bæði á líkama hans og sál. Hefir hann síðan verið búinn meiri hreysti, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.