Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 50

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 50
44 sem prédikari, og- gat sér strax það frægðarorð sem prédikari, sem sífellt hefir farið vaxandi síðan. Árið 1909 varð hann dr. phil. og sama ár prófessor við Safnaðarháskólann í Oslo. — Næstu árin var fremur hljótt um Hallesby. Hann helgaði krafta sína algerlega því vanda- sama og ábyrgðarmikla starfi, sem hann hafði tekið að sér, að undirbúa prestsefni norsku kirkjunnar undir æfistarf sitt,, sem þjónar Drottins. Þó komu ávallt við og við út bækur eftir hann, sem einatt vöktu mikla athygli. Sömuleiðis talaði hann oft á allskonar kristileg- um mótum við geysimikla aðsókn. En það var ekki fyrr en 1919, að Hallesby varð verulega þekktur sem kirkjulegur for- ingi. Þá varð áköf deila um það í Noregi, hvort trúaðir lútherskir prestar gætu tekið upp samstarf við nýguðfræðinga. Biskupinn í Oslo. J. Tandberg, sem annars var ákveðinn biblíu- trúarmaður og andstæðingur nýguðfræðinnar, hafði látið glepjast til slíks samstarfs. En er Hallesby fékk að vita það, sendi hann biskupn- um opið bréf í einu dagblaðinu í Oslo, og' átaldi þessa framkomu biskupsins með hógværum orð- um. Og þar með var kirkjudeilan mikla haf- in. Nýguðfræðingarnir og vinir þeirra úr hópi leikmanna réðust á Hallesby og alla hans fylgis- menn með ótrúlegum ofsa. Ökvæðisorðunum rigndi yfir hann, en Tandberg var hossað sem píslarvotti sannleikans. En Hallesby var ró- legur. Ekki eitt einasta stóryrði um persónu andstæðinganna, ekki eitt einasta orð, til að verja sína eigin persónu. Hann benti aðeins á, að það væri ekki persóna sín, sem hér væri til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.