Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 11

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 11
Jakob: Já, hann á þessa spurningu. Valur: Hva... ég...? Eee..nei, nei. Mikill hlátur Gauti: Nei, bara alls ekki. Jens: Við látum svo lítið fara fyrir okkur. Ritstj.: Svo er hér spurning fyrir stelpur í 1. bekk. Eruð þið fráteknir? hafa það. Valur: Við viljum líka þakka Sverri Páli fyrir að lesa yfir þetta hjá okkur. Jakob: Og skólayfirvöldum. Gauti: Svo hvetjum við alla menntskælinga til að mæta á næstu keppni og hvetja okkur til dáða. Jens: Eigum við kannski að auglýsa eftir hverri Jón Óttar... Jakob: Nei, við skulum ekki gera það. Gauti: Það gæti verið leiðinlegt fyrir... suma. Jens: Ókei. Ritstj.: Við þökkum ykkur kærlega fyrir þessa ánægjulegu samverustund og óskum ykkur góðs gengis í næstu kepni. Allir í kór: Takk. Hlátur Jens: Einn er nú á leið til Spánar. Ónafngreindur: Uss. Valur: Eee... nei ætli það. Mikill hlátur. Jens: Æ, æ. Gauti: Þetta er nú viðkvæmt mál. Ritstj.: Hvað með þig Jakob? Jakob: Já, ætli megi ekki orða það þannig. Ritstj.: Jens? Jens: Nei ætli það. Ritstj.: Gauti? Gauti: Já. Ritstj.: Er eitthvað sem þið viljið segja að lökum? Jens: Við viljum þakka Pippa fyrir mjög góða fundarstjórn í þeim pressukeppnum sem við vorum með. Gauti: Óg fyrir nokkrar nytsamlegar ábendingar. Jens: Já, einmitt. Jakob: Við viljum líka þakka stuðningsliðinu sem fylgdi okkur suður í keppnina. Það var mikill styrkur í að MUNINN 11

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.