Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 47

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 47
43 unnar, mad. Kristínar forvaldsdóttur. Hún fluttist þá að f»íngnesi í Borgarfirði til Pjeturs stúdents Stephensens, er átti Guðríði systur hennar. Sigríður forvalds- dóttir, hálfsystir þeirra, ólst þar upp. Mad. Kristín giptist aptur þar vestra, og nokkur ár liðu, þar til Pjetur stúdent vígðist að Asum í Skaptártúngu. ]pá er hann flutti austur, ljeði mad. Kristín Grána handa Sigríði að ríða. Segir ekki af ferðinni fyr en komið var á þann stað á Mýrdalssandi, sem jökulhlaupið hafði runnið forðum. fá varð Gráni alt i einu svo veikur, að taka varð af honum söð- ulinn og gekk hann torveldlega laus austur yfir sandinn. Eptir það bar ekki á honum. Var haldið áfram að Asum og fjekk Gráni að hvíla sig þar nokkra daga. Síðan var hann sendur vestur aptur. En er komið var aptur á hinn sama stað á Mýrdalssandi, varð Gráni aptur veikur, ogþað svo, að hann vardauðureptir litlastund. Endurminníngin virðist hafa hrifið svo tilfinníngar hans, að hann gat ekki afborið það. Vissulega eru tilfinníngar dýra opt heitar og viðkvæmar, þó vjer höfum ekki af því að segja nema þá, er »verkin sýna merkin«. Með góðri eptir- tekt gætum vjer þó án efa farið nærri um þær optar en vjer gjörum. Gjörum slíkt er vjer megum til að hlífa dýrum fyrir hverju því, sem ætla má að særi til- finníngar þeirra! Frásögn þessi er tekin eptir mad. Guðrúnu, dóttur sjera Páls sál.*). Br. j. Um slátrun. ýravinirnir í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og jpýskalandi hafa skrifað mörg kröptug orð og áskoranir undanfarin ár þess efnis, að nauðsynlegt sje að breyta slátrunaraðferð í þeim löndum, en jeg treysti því, að þess þurfi ekki í íslenzka Dýravininum, því allir sanngjarnir menn munu finna sann- leikann í þeim orðum, sem andinn Gúlú sagði í fyrstu sögunni sem hjer stendur: »að það hæfði ekki, að dauðinn sje gjörður neinni skepnu leingri eða kvalafyllri en hjá verði komist«. I3rent veldur því að slátrun á íslandi er talsvert ábótavant: 1. Gamall vani. 2. Að menn álíta skepnurnar skynlausar. 3. Að menn þekkja ekki annað betra, en það sem þeir hafa sjeð frá barnsaldri. Aðalatriðið til þess að dauðinn verði kvalalaus er það: að gjöra skepnuna meðvitundarlausa áður en hún er skorin. Til þess hafa verið fundin upp á norðurlöndum ýms verkfæri, sem flest lúta að því, að skjóta eða rota skepnuna, áður en hún er skorin eða stúngin. í vetur var hjer í Kaupmannahöfn sýníng á þessum verkfærum frá ýms- um löndum; af þeim þótti einna hentugust við stórgripi helgríma sú, er maður í Kaupmannahöfn, Rom að nafni haíði látið gjöra, en sá er ókostur við hana, að hún er of dýr til þess að verða almennt notuð á íslandi. *) Hr. Jón Borgfirðíngur hefur sent mjer sögu nokkurnveginn samlhjóða þessari, tekna riti Daða fróða. T. G. eptir hand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.