Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 19
SöUNN| í sandkvikunum. Eflir Sir Gilbert Parker. [Sir Gilbert Parker er fæddur í Kanada 1862. Dvaldist lengst i Ástralíu og gaf þar út timarit víölesiö mjög. Pví naest sneri hann heim til Ameriku og ritaði margar skáld- sögur úr frumh^'ggjalííi og sögu Kanada. Helztar peirra eru: »Pierre and his people«, »The traii of the s\vord« og »The hattle of the strong«. Saga sú, er hér fer á eftir, er úr smásagnasafninu »An adventurer of the North«. Parker svipar nokkuö til .Tack Londons, sem margir munu kann- ast við frá seinni áruni, en er miklu hugðnæmari og list- fengari í frásögn sinni en hann.] — Jaeja, kaupmaður, bíddu nú við! Eg hefi séð sandkvikur liér á bökkunum, og hálfur hefi ég farið °fan í eina þeirra, og varð að draga mig upp úr henni með svarðreipum og köðlum. Þær eru slæmar sogkvikurnar hér á söudunum. Jajæja, kauptnaður. Eg hefi ekki komist í hann krappari. — Þannig fórust Macavoy orð, þegar þetta barst í íal á milli þeirra. Hann var risi að vexti. — Ja, þella er dagsanna, og þær eru ekki þrjár tnílur vegar frá Forl O’Glory. Mennirnir, sem eru í Þjónustu Félagsins,1) tala ekki um það, — enda væri það hreinn óþarfi. Það eru fáir, sem fara þá leiðina, °g Rauðskinnunum stendur sá stuggur af þeim, að Þe>r fást ekki til að koma í námunda við þær. En hann Snotri Pétur þekkir þær betur en nokkur annar. Hann mun staðfesta mitl mál. Er ekki svo, Pétur? — 1) Hudson Bay Company. Iðunn IV. L 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.