Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 67
IÐUNN Vísur um Iðunni. 61 Vektu gróður, vermdu hiíð, vetrar skeiðrúm þrengdu, sumarauka sendu lýð, sólarganginn lengdu. Þá er þessi staka lagleg, og svipuð því, sem Iðunn mundi kosið hafa, en nær þó ekki markinu: Iðunn býður epli ný elli snýr til baka. Þó við bítum allir í er af nógu að taka. Höf. hefir gleymt að láta nafns síns getið, en kallar sig = Iðunn kann ekki að leysa þessa líkingu og biður því höf. að segja til sín. Eins og við mátti búast hafa fleiri vikið að eplunum. Þetta sendir Kristján Sigurðsson, Drúsastöðum: Er örlög þyngja’ og orka dvín andans slynga flugi, sífelt yngi eplin þín íslendinga hugi, Þórður ]ónsson, Brekkukoti, sendi þessa stöku: Fyrir hana faca á kreik frægðarmanna pennar. fslendinga aldrei sveik eplaskrína hennar. Tvær skammavísur fékk Iðunn, og þótti henni í raun réttri lítið minna gaman að sjá ástina til sín setta fram með þeim hætti. Gallinn var aðeins sá, að stökurnar voru báðar andvana fæddar, þótt gott væri móðernið að annari þeirra. Hér kemur svo ein, eftir Árna Árnason frá Garði, sem sýnist vera beggja blands: Reykjavíkur fröken fín fræða hefir sóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.