Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 63
IÐUNN Samúð, vanúð, andúð. 57 nýjungum, er lífið flyiur í skauti sínu. Þó er ellin eigi ávalt þessu markinu brend. Þess eru eigi fá dæmi, og þeim fer frekar fjölgandi en fækkandi, að ýmist starfs- kerfi, skynkerfi eða vitkerfi — og stundum maðurinn yfirleitt — geta haldið svo að segja fullu fjöri fram á elliár. Helst þá og samúðarmegin slíkra öldunga að mestu óskert, og á þetta jafnt við um konur sem karla. Segjum vér þá, að sá er hlut á, sé ungur og ern í anda. Og eru enda dæmi þess, að andinn, það er að segja allar andrænar eigindir, haldast í fullu fjöri fram á elli- ár, enda þótt sjálfur líkaminn hrörni. Er þetta og skilj- anlegt, er vér athugum það, að sjálfar heilafrumurnar geta virkjast og sérhæfst fram á elliár, eða miklu lengur en nokkrar aðrar líkamsfrumur. Það er nú auðsætt af því, sem hér hefir sagt verið, að samúðarviðhorf ýmsra aldra við sjálfu lífinu hlýtur að jafnaði að vera mjög mismunandi. Sama á og við um þjóðir á mismunandi »aldri«, á mismunandi menningar- og þroskastigi. Börn og frumstæðir menn — og frum- stæðar þjóðir — eru yfirleitt þrungin samúð. Og er alt lífsviðhorf þeirra mótað af þessari samúð. Frumstæðar þjóðir eiga tíðum enga rökrétta hugsun, þær sanna orð sín og hugmyndir með endurtekningum og staðhæfing- um. Og hið sama gerir barnið, sem enn eigi þekkir or- sök og afleiðing. — Og meðal allra menningarþjóða finnast jafnan fleiri eða færri frumstæðir einstaklingar — svo frumstæðir, að samúðarskyn kemur þeim í dóm- greindar stað. Þessir einstaklingar ná eigi vit- eða þekk- ingarþroska nema á örþröngum og örfáum sviðum. Get- ur þó samúðarskyn þeirra, innsæisgáfa þeirra, oft og einatt leitt þá til réttrar skynjunar á ýmsum lífsfyrir- brigðum; höfum vér löngum nefnt gáfu þessa hyggjuvit eða brjóstvit, og sé gáfa þessi víðtæk, ber hún vott um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.