Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 26
Marz, KENNARINN. MINNINGAR UM SIGURÐ PRÓFESSOR SÍVERTSEN. Fyrsta kenslustundin, sem ég sat í hjá Sigurði P. Sívertsen, varð mér eftirminnileg og hafði æ síðan á- lirif á tilfinningar minar gagnvart lionum. Það haust var víst einhver mesti vöxtur í guðfræðideildini, seih orðið hafði frá því Háskólinn var stofnaður. Við geng- um fimtán nýliðar inn, en tólf voru fyrir. I þessum hóp voru margir efnilegir menn með miklum áliuga. Stundin gekk í kynningu og athugun á þvíi livar og hveriiig hyrja skjddi á námsefninu. Síðan fór prófessorinn með okkur gegnum bókasafn deildarinnar og henti okkur á, hvar helztu rit væri að fá í liverri eiiistakri grein guð- fræðinnar. Það, sem sérstaklega dró að sér athygli mína, var liin einstaka prúðmenska hans, liin lilýja alúð og hinn hliði góðmenskusvipur yfir andlitinu. Varð mér þá óðara hlýtt til hans og liélzt það ávalt óbreytt frá minni hendi. Áður höfðum við hitt prófessor Harald Níelsson og fylgdi honum meiri gustur og gneistaflug, og þótti mér hann að vísu líklegri til að vekja sterkviðri andans. En þó er gott að fá hinn blíða blæ á eftir stormbylnum. Þessir ólíku menn bættu livor annan upp. Annar eins og gjósandi eldgýgur, heitur og ákaflyndur, svo að nálg- ast gat óbilgirni. Hinn hversdagslega hógvær og blíður eins og harn og fylgdi honum mildari andi. Fanst mér annar vera kominn heint frá Sínaífjalli með hinn óhif- andi alvöruþunga Jahvetrúarinnar. En liinn, gerði ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.