Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 47
Kirkjuritið. St. Martin-in-the-Fields. 125 Sú starfsemi Sheppards, sem sérstaklega gerði hann frægan voru afskifti lians af fátæklingum, sem voru hús- viltir í London og lágu úti um nætur. Sheppard var vel kunnugt um þetta, því að sumt af þessu fólki hafðist við á nóttum á Trafalgar-Square, en það er rétl við kirkjuna og prestssetrið. Og Sheppard hugsaði: „Hvað get ég gert fyrir þetta fólk“. Og hann sá ráð. Hvað var annað betur gert við kirkjuna en að leyfa þessu fólki að hafast þar við um nætur? Að vísu var þar ekki sérlega gott til næt- urdvalar, en þó miklu betra en úti í næturkuldanum. Og svo var kirkjan opnuð fyrir þessum vesalingum. Og hefir þar ávalt síðan verið margt fólk á hverri nóttu. Fyrir allmörgum árum var kjallari kirkjunnar (the Crypt) endurbættur og lagaður, og síðan njóta menn næturskjóls þar, en ekki í sjálfri kirkjunni. Um þetta starf er ýmsum kunnugt á Islandi. Annað, sem gerði Sheppard þektan, voru útvarpsguðsþjónustur lians frá þessari kirkju. Er þaðan enn útvarpað fyrsta sunnudag i hverjum mánuði, enda þótt liann sé þar ekki lengur sóknarprestur. Sá, sem nú er þar sóknarprestur, heitir Pat Mc Cormick. Er hann einnig mjög vinsæll, áhuga- saniur og duglegur. Auk hans eru svo nokkurir aðstoð- arprestar. í söfnuðinum er talið um 5000 manns, en þangað sækir fjöldi manns kirkju úr öðrum sóknum og enda margir gestir utan af landi og jafnvel úr öðrum löndum, þeir er staddir eru í London. Á sunnudögum eru aðalguðsþjónustur venjulega þrjár, a. m. k. á vetr- um, kl. 11V2, 3% og um 6. Auk þessa er oft morgunguðsþjónusta með altaris- göngu kl. um 8, og einu sinni i mánuði er útvarpsguðs- þjónusta kl. 8 að kvöldi. Við þessar guðsþjónustur er kirkjan næstum alveg full, og', stundum kjallarinn líka, °g er þar þá hátalari frá kirkjunni. Ég' var nokkurum sinnum í þessari ldrkju veturinn 1935—6, og eru mér þær kirkjuferðir minnisstæðar. Allur söfnuðurinn fylg- ist með guðsþjónustunni af lifi og sál. Það er hrifni og'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.