Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Helgisagan um jólarósirnar. 285 saman varð hún lágmæltari og hlustaði með meiri athygli. Allt í einu sneri ræninginn sér að Hans ábóta og skók hnefann framan í hann. „Yesæli munkur, ert þú kominn hingað til þess að tæla konu og börn frá mér? Veizt þú ekki, að ég er útlagi og má ekki fara út úr skóginum?“ Hans ábóti leit óhræddur beint í augu hans. „Eg ætla að fá griðabréf handa þér, hjá erkibiskupnum,“ sagði hann. Oðar en hann hafði sleppt orðinu, ráku útlaginn og kona hans upp tröllahlátur. Þau vissu sennilega, hverrar náðar skógar- ræningjar áttu að vænta hjá Absalon biskupi. „Já, ef ég fæ griðabréf hjá Absaloni," sagði ræninginn, „þá lofa ég þér því að ég skal aldrei framar stela svo miklu sem einni gæs.“ Leikbróðirinn reiddist því, að ræningjarnir skyldu dirfast að hlægja að Hans ábóta. En ábótinn virtist sjálfur vera mjög ánægð- ur. Leikbróðirinn hafði varla séð hann með hýrara bragði hjá munkunum á Hrísum heldur en nú hjá ræningjunum. En allt í einu stóð ræningjakonan upp. „Þú talar, Hans ábóti,“ sagði hún, „svo að við gleymum að líta eftir skóginum. Nú heyri ég meira að segja hingað, hvernig jólaklukkurnar hringja.“ Óðara en hún hafði þetta mælt, stukku allir á fætur og út. En í skóginum var ennþá svartnættis myrkur og kaldur vetur. Það eina, sem heyrist, var fjarlæg klukknahring- ing, sem barst með hægum sunnanblænum. „Hvernig getur klukknahljómurinn vakið dauðan skóginn?" hugsaði Hans ábóíi, því að nú þar sem hann stóð í myrkrinu fannst honum ennþá ómögulegra en áður, að hér myndi rísa ald- ingarður, En þegar klukkurnar höfðu hringt nokkur augnablik, birti allt í einu í skóginum. Óðara dimmdi aftur, en svo kom ljósið a ný. Það leið fram eins og björt hula milli dökkra trjánna. Og svo miklu fékk það áorkað, að myrkrið breyttist í daufa dags- birtu. Þá sá Hans ábóti, að snjórinn hvarf af jörðinni, eins og einhver hefði svift af ábreiðu, og jörðin fór að grænka. Burknarnir skutu upp frjóöngum sínum. Lyngið á melnum og' plönturnar í mos- anum grænkuðu í skyndi. Mosaþúfurnar stækkuðu og vorblóm- >nn teygðu upp blómknappa, sein voru að byrja að litkast. Hjarta Hans ábóta fór að slá örar, þegar hann sá fyrstu merki þess, að skógurinn væri að vakna. „Á ég, gamall maðurinn, að fá að sjá slíkt furðuverk?“ hugsaði hann, og tár komu í augu honum. En brátt birtist nýr ljósvöndur. Hann bar með sér nið af lækjum og fossum. Þá sprungu út blöðin á lauftrjánum eins skyndilega og urmull af grænum fiðrildum hefði komið fljúgandi og sezt á grein- arnar. Og það voru ekki aðeins tré og plöntur, sem vöknuðu. ðkógarþrestirnir fóru að hoppa á greinunum. Spæturnar hjuggu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.