Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 84

Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 84
242 KtRKJURITIÐ Gunnars, sem ég var áðan að brosa að með sjálfum mér. Þarf þá röksemdaleiðsla vorrar blessuðu kirkju að vera jafn voluð og bágborin? Þarf hinn trúaði maður alltaf að sverja af sér alla lífsskoðun, neita sér um að nota skynsemina, en trúa bara í blindni, því, sem í hann er látið? Svo segir spá- maðurinn Dungal: öll trúarbrögð hafa ævinlega heimtað eina fórn á altarið: Skynsemina! Kannske að eitthvað sé hæft í þessu? En ég hefi aldrei skilið kristindóminn svo, að endilega þyrfti að fórna skynseminni fyrir hann. Ég hefi einnig haldið, að menn gætu verið með fullu viti, þó að þeir væru trúaðir. Hins vegar þykir mér það ofrausn að halda fram, að hin kennandi kirkja, þ. e.: prestamir, séu óskeikulir eða tali þá sérstaklega fyrir munn Guðs, er þeir sleppa allri gagnrýni og trúa í blindni á bókstaf Gyðinga. Kaþólsk kirkja miðaldanna gat trúað þannig, og slíkt hið sama gera ýmsir grunnfærir trúarflokkar, enn þann dag í dag, eins og t. d. kommúnistar, sem trúa öllu, sem þeim er úthlutað úr vizku- brunnum Stalins. En það þýðir ekkert að bera svona fjar- stæður fram fyrir vitiborið fólk. En kannske skil ég ekki dósentinn rétt? Enn síður skil ég hitt, hvar ábyrgð mannsins á sínu eigin lífi byrjar og endar, ef maðurinn ræður engu um það, hvaða sannleika hann aðhyllist.) Þetta segir Guð: „Svikult er hjartað og framar öllu spillt er það!“ Maðurinn „er krypplingur, afskræmi, karikatur sjálfs sín, eiginn böðull og bölvaldur. Hvemig stendur á því? Því verður ekki svarað. Allar tilraunir til að skýra það enda í vegleysu. En hinn heilagi segir í orði sínu: Sökin er þín, þú ert fallinn, glataður sonur.“ (Ekki neitar höfundurinn, að Guð hafi skapað manninn, þó svona afleitlega hafi tekizt til með hjartað. Það ætti að vera nokkurt viðfangsefni fyrir trúfræðing, að reyna að gera sér grein fyrir þessu syndafalli mannsins.) Guð á í langri og mæðusamri baráttu að komast til yfirráða í sköpunarverki sínu.' (Mikið hvað þessir ger- spilltu óþekktarormar, mennimir, megna móti skapara sínum, og er fjandinn líklega með í spilinu!) Þó er úrslitasigur unn- inn fyrir 19 öldum með krossfestingu Krists. Síðan er mann- lífssagan eins og afturbati sjúks líkama, sem í leyndum hefir fengið grundvallaraðgerð. (Ósköp gengur þó afturbatinn seint! Manni skilst, að ástandið eigi jafnvel eftir að versna ennþá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.