Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 17
JÓLAVAKA BARNANNA 223 vöktu yfir hjörð sinni um nóttina. Allt í einu stóð engill Drottins hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði í kringum R en þeir urðu hræddir. En engillinn sagði við þá: „Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðn- um, því að yður er í dag Frelsari fæddur, sem er Drott- inn Kristur í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér niunuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu. Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra her- sveita, sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á. Og er englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir hver við annan: „Við skulum fara rakleiðis til Eetlehem og sjá þann atburð, sem orðinn er og Drottinn hefir kunngjört oss, og þeir flýttu sér til borgarinnar og fundu bæði Maríu og Jósef og ungbarnið liggjandi í jöt- Unni. En er þeir sáu það, skýrðu þeir frá öllu, sem skeð hafði úti á völlunum, og frá því, er talað hafði verið við þá um barnið. Og allir, sem heyrðu það, undruðust mjög það, sem hirðarnir sögðu. En María geymdi öll þessi orð í hjarta sínu og hugleiddi þau með sjálfri sér. Og hirðarnir sneru aftur og vegsömuðu og lofuðu Guð fyrir allt, sem þeir höfðu heyrt og séð.“ Þá syngjum við sálminn: I Betlehem er barn oss fætt: 1 Betlehem er barn oss fætt, því fagni gjörvöll Adamsætt. Hallelúja. Það barn oss fæddi fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.