Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 46
252 KIRKJURITIÐ ár séra Stefáns var afurðaverð hagstætt. Sauðir og hross seldust þá greiðlega til Bretlands fyrir peninga, en undir aldamótin tók fyrir þá verzlun, og varð mikil peningaekla í landinu. Elztu synir séra Stefáns, Eiríkur og Björn, voru í Latínuskóla á árunum 1896—1902, og mun sá kostnaður hafa gengið allnærri efnahag hans um það leyti. Árið 1895 andaðist Þorbjörg Halldórsdóttir, kona séra Stefáns, eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Höfðu þau verið samvistum í tæp 20 ár og eignazt tíu börn, en af þeim dóu fimm í bernsku. Þessi eru böm þeirra, er upp komust: 1. Eiríkur, f. 30. maí 1878 á Bergstöðum. Prestur og pró- fastur á Torfastöðum í Biskupstungum. 2. Bjöm, f. 13. marz 1881 á Bergstöðum. Vígður til Tjarnar á Vatnsnesi 1907. Síðar prestur á Bergstöð- um og Auðkúlu. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi. 3. Lárus, f. 6. marz 1887 á Auðkúlu. Ráðsmaður hjá föður sínum og síðar bóndi í Gautsdal. Nú í Reykja- vík. 4. Hilmar, f. 10. maí 1891. Bankastjóri Búnaðarbankans. 5. Hildur, f. 28. janúar 1893. Gift Páli framkvæmda- stjóra Ólafssyni prófasts í Hjarðarholti. Séra Stefán kvæntist í annað sinn árið 1898 og gekk að eiga Þóm Jónsdóttur prests á Auðkúlu Þórðarsonar og konu hans, Sigríðar Eiríksdóttur Sverrissonar. Eignuð- ust þau þrjár dætur. Tvær dóu í bernsku, og voru þær báðar skírðar Hólmfríður — eftir ömmu sinni. Á lífi er Sigríður, gift séra Gunnari Árnasyni á Æsustöðum. Frú Þóra var hin vænsta kona, fríð og sköruleg, enda reyndist hún manni sínum trúr fömnautur í 35 ára hjóna- bandi. Að honum látnum fluttist hún til dóttur sinnar og tengdasonar, að Æsustöðum, og dvaldist þar til dauða- dags, 1947. * Enda þótt séra Stefáni semdi vel við sóknarböm sín og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.