Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 54
 Vegurinn góði. Fyrir nær tveimur áratugm tom brautryðjandi Oxfordhreyfingar- innar, dr. Frank Buchman, til Islands á skemmtiferðaskipi. Hann kom þá til ritstjóra Kirkjuritsins og skýrði honum frá hreyfingunni og sendi honum síðar nokkrar bækur um hana. Á þeim heimildum er það reist, sem segir um hreyfinguna í fyrsta árgangi Kirkjuritsins, 1935. Nú er hreyfingin nefnd „Endurvopnunin siðferðilega“, og er miðstöð hennar 1 Caux á Svisslandi. Þangað hafa ýmsir Islendingar komið, m. a. séra Jakob Jónsson og séra Öskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur. Dr. Buch- man man vini sína á Islandi. M. a. hefir hann skrifað ritstjóra Kirkju- ritsins og sent honum erindi það, sem hér fer á eftir. Hvarvetna leitast menn við að finna veginn góða til öryggis. Ótti ægir öllum og gjörir loftið í mannheimi lævi blandið. Ráðstefna tekur við af ráðstefnu, en friður er engu nær. Fjárhagsvandamál ógna bæði gamla heim- inum og hinum nýja. Sameinuðu þjóðirnar mæðast undir ofurþunga þeirra og þær skortir réttan anda til að fást við þau. Þjóðir missa trúna á leiðtogum sínum og stjóm- málamennirnir — dugandi alvörumenn — erfiða, en sjá engan ávöxt starfa sinna. Sumir ætla, að leggja verði út í annað stríð. Mér virð- ist þeir menn ekki vera með öllum mjalla, En þeir eru til, sem vilja fúsir ganga út í allar þær ógnir, ef það skyldi vera leiðin út úr ógöngunum. Alstaðar sjáum vér óeiningu. Sundurþykkja er einkenni vorra tíma. Menn rísa öndverðir hverir gegn öðrum sök- um þjóðernis, kynþátta, stéttar, flokkssjónarmiða eða blátt áfram af því, að skoðanir þeirra eru ólíkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.