Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 44
90 KIRK JURITIÐ sænska kirkjumúsik, bæði í Reykjavík og ef til vill víðar, en hún er tiltölulega lítt þekkt ennþá hér á landi, þrátt fyrir skyld- leika þjóðanna. Þá gæfist þessum áhrifamikla listamanni einnig tækifæri til að kynnast betur þjóðinni, sem hann dáir svo mjög, tónlist hennar og lónlistarmönnum, en slíkt gæti haft vænleg áhrif fyrir útbreiðslu íslenzkrar tónlistar erlendis. Steingrímur Sigfússon.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.