Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 369 mæt. Þær eru heppileg leið til þess að kynna, hvernig samfélag, sem er byggt upp á kristnum grundvelli, hlýtur ætíð að vera heillandi og göfgandi. Vinnubúðir hljóta að opna augu þátt- takendanna fyrir mörgu, sem þeir liöfðu ekki gert sér grein fyrir áður. Þær eru þýðingarmikill liður í æskulýðsstarfi kirkj- unnar, þar sem ungmennin fá tækifæri til þess að lifa liina kristnu trú og kynnast lienni af öðru en bókum og umræðum um hana. Vinnubúðastarfsemin þarf því að aukast enn meir og fleiri að kvnnast henni. Ólafur Skúlason. Skozkur vinnubúðaþátttakandi

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.