Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 5
KIRKJUHITIÐ 195 til að' eifja liljóðláta stund með barninu sínu — kenna því og lesa með því. Líklega liefur það komið í pabba lilut að kenna okkur systkinunum vegna anna mömmu við lieimilisstörfin. Því miður lief ég rekið mig á, að það er minna gert að því nú en áður að kenna börnum bænir. Ef til vill eru afi og anuna, sem á svo mörgum heimilum kenndu börnunum bænir, nú komin á ellibeimili eða í sjúkraliús. Ef til vill eru afi og amma enn svo ung, að þau búa sínu búi fjarri barna- börnum. Og foreldrar, sem nú eru yngri og yngri, sumir bálf- gerðir unglingar, en samt búin að stofna heimili, eru ef til vill ekki það þroskaðir, að þau átti sig á gildi trúarinnar fyrir börn sín. En hvort sem þessi breyting stafar af þroskaleysi, bugsunarleysi eða tímaleysi, þá tel ég okkur glata þætti, sem börnum er of dýrmætur til að fara á mis við. Flestir kunna emhver falleg vers til að fara með, og l»«ítt barnatrúin liafi eitthvað breytzt á fullorðinsárum og smár eða stór efi setzt að í sálum þeirra vísindalega sinnuðu, ]»á hlýtur öllum að bera sanian um það, að ekki getur það skaðað neina barnssál að læra falleg vers að fara með á kvöldin. Ekki getur það skaðað neinn beldur að kenna litlu barni slík vers eða að það minnki nein vísindi. Vísindi og trú eru tvær perlur á talnabandi mann- bynsins — lofum þeiin að vinna saman og metumst ekki um bvor þeirra sé stærri eða livor gefi fegurri Ijóma. Báðar eru dýrmætar — báðar lýsandi. Ekki erum við Islendingar eins trúlitlir og við viljum vera bíta, og ekki getur það staðið lengi, að fínt sé talið eða gáfu- nierki að vera trúlaus. Við þurfurn öll á styrk að halda, við þurfum öll að geta átt okkar föður að halla okkur að, við þurfum iill að vera ábyrg fyrir verkum okkar og liugsunum ííegn þeim er stærri er okkur og máttugri. En — það er með lruna eins og annað — hana þarf að kenna. Hana þarf að glaeða, fegra og efla. Ekki efast ég um, að ef sáð er trúarfræj- uni í ba rnsbjörtun ern þau betur stödd í heimsins baráttu, s°rgum og vonbrigðum, og því ætti enginn uppalandi að bregð- ast þeirri skyldu sinni við sitt eigið trúfélag að innræta börn- uin sínum trú. I vrir ekki löngu síðan lá bjá okkur í sjúkrahúsinu, unglings- piltur. Hann bafði gengið undir stóran uppskurð og var all- þungt baldinn í nokkra daga. Einu sinni, þegar ég stóð við

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.