Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 24
KIRKJUItlTlÐ 214 ins var bæn, sem Martin Niemöller hefur samið fyrir Alkirkjn- ráðið' og samkvæmt tilmælum biskups var lesin bér af prédik- unarstólunum í kirkjum landsins. Hefur |iegar safnast all mik- ið fé til bjálparstarfsemi Sameinuðu þjóðanna. Nú er á ferð- inni, eins og menn vita, fræg söngplata, sem gerð er og seld án þess að nokkur, sem þar liefur lagt bönd að, taki greiðslu fyrir fyrirböfn sína. En allt, sem hefst upp úr sölunni rennur flóttamönnum og liungruðu fólki til bjálpar. Og salan er geysi- mikil bér sem annars staðar. Hungrið bverfur ekki iir sögunni fyrr en sú tíð rennur að „menn smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjót- um sínum. Engin þjóð reiðir sverð að annarri þjóð, og þær temja sér ekki liernað framar“. Vér eigum öll að vinna að því að það verði sem fyrst. Máttur kirkjunnar Jóhannes 23. var fremur lítt þekktur, þegar bann settist á páfastólinn. Margir béldu að þessi gamli maður liefði verið valinn til bráðabirgða, meðan menn kæmu sér saman um ein- bvern „sterkan“ mann og tilþrifamikinn kirkjuhöfðingja. En Jóbannes 23. liefur þegar skráð nafn sitt því letri í kirkjusög- una, að seint máist. Ákvörðun bans um að kalla saman kirkju- þingið mikla mundi ein nægja til þess. En fleira kemur til. Hann lætur sig meira skipta að sýna trú sína í verki en margir fyrirrennarar bans. Leitast við að liafa samband við háa og lága og auðsýna þeim kristilegan kærleika og lílillæti. Og hann færir sér kostgæfilega í nyt langa reynzlu sína í „utan- ríkismálum“ kaþólsku kirkjunnar. Áratugum saman var liann sendimaður liennar á Balkanskaga og í Tyrklandi. Einnig 1 Frakklandi. Og það kemur glöggt á daginn að liann veit síðan livaðan veðrið stendur og hvernig á að baga seglunum til að balda réttu horfi og ná giptusamlega landi. Það befði einlivern tíma þótt saga til næsta bæjar, að liinn valdamikli tengdasonur Krúsjoffs skyldi ganga á páfafund, jiegar liann var á ferðinni í Róm á útmánuðum s. I. vetur. Og því er líka fleygt að Krúsjoff ætli sjálfur að ræða við Jóbannes 23. núna í haust. Allir vita að kirkjan hefur ekki átt upp á pallborðið austan járntjalds. I fyrstunni var það fastákveðið að ráða niðurlög-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.