Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 16
St'ra Pétur lngjaldsson: Ræða við vígslu Höskuldsstaðakirkju 31. marz 1963 Bœn Vér viljuin liiðja: Drottiiiu allslicrjar, vér koiniiin fram fyrir jiig, til [ioss að [n'i lilessii' oss verk vor meS ainla þíinim oj; krafti. Svo þetta vé vort verði oss lielg1- dóniur, þar sem vér hlýöum á kenningu lífshöfundar trúar vorrar, Jcsu Krists, þíns elskaða sonar. Gef að orð lians verði Ijós á vegiini voruin og þeirra koinamli kynslóða, er hér ínunu krjúpa á döguin gleði og sorgar. Gef að orð þitt veiti hugsunuiu voruin réttan skilning á niannlífinu, svo að hænir vorar séu hér vor ljúfasla iðja, þakkar- og fyrirhænir í tru, von og kærleika. Veil oss þannig hlessuu þína sein söfnuði Guðs í þessu helga húsi. Jllessa oss sjálfa, söfnuð þinn, vernda þú hús þitt á komandi döguin. Þcr sé lieiður, lof og þakkargjörð fyrir þann andlega kraft, er þú gafsl oss lil hyggingar þessu liúsi. — Ainen. Rœða Texti 1. Kor. 3. 8—9. Vér höfiiin á |)essum fagnaðardegi lesið orð Páls postula til Korintusafnaðar. í einum af fejíiirstu köflum bréfsins er liann að skýra fyrJI þeim, sem eru ungir í Drottni, safnaðarvitund hins nýja siðat kristinna rnanna. Þungamiðja hoðska[)ar Páls er að Guð alh' lierjar slarfi í anda sínum gegnum manninn. Kristinn maður er ekki þræll Guðs heldur samverkamaður lians, sem er skaþ' aður í Guðs mynd og fyrir guðlegan uppruna sinn er Gviðs barn. Því er kristinn söfnuður akurlendi Guðs, sem oss her að vinna á og láta gott af oss leiða eftir beztu getu. Trúandt því að kristin trú með siðavitund sinni sé þess umkomin að veita oss krafl til margra góðra hluta. En Páll varar hér líka við, að eigi má kristinn maður ofmetnast, lieldur skal honun1

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.