Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 21
Gunnar Árnason: Pistlar I sumarbyrjun Kitt þeirra IjóiVa, sem vorið kallaói fram í liuj'a minn var iiÓur alkunnugt. ÞaS er kvæði eflir Steingrím, sem byrjar og en'lar svona: Ég elska yður, þér Islands fjiill! meS enni björt í heiðisbláma, j)ér dalir, blíðar og fossaföll, og flúð jjar drynur brimið ráma; Ég elska land með algrænt sumarskart, ég elska J)að með vetrarskrautið bjart, hin lieiðu kvöld er liimintjöld af norðurljósa leiftrum braga. Svo traust við Islands mig tengja bönd, ei trúrri binda son við móður, og |)ó að færi’ ég um fegurst lönd og fagnað yrði mér sem bróður, mér yrði gleðin aðeins veitt til bálfs, á ættjörð minni nýt ég fyrst mín sjálfs, þar elska ég flesl, þar uni ég bezt við land og fólk og feðra tungu. ■Skáldið bafði dvalið landvistum erlendis og vissi þetta af reynd. Nú mun jietta kallað „rómantík“. Víst j)ykir oss vænt "ni fegurð landsins og ekki sízt að beyra útlendinga lofa liana. -nda getur það orðið til gagns og gróða. En ofmælt mun oss 'nnast að eina boðorðið sé: „að elska, byggja og treysta á

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.