Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 46
40 KIKKJUUITIÐ fyrir sabbatsdag Gyðinga. En á kirkjuþinginu í Níkeu árið 325, þar sem saman voru komin mörg hundruð biskupa, sumir báaldraðir og með merki á líkama sínum eftir ofsóknir, var samþykkt að sunnudagurinn skyldi vera hvíldardagur allra kristinna manna. Það er alrangt að sunnudagshelgin bafi ekki komið til sögunnar fyrr en með ákvæði Konstantínusar. Úlmgs- andi er, að Pólykarpus biskup í Smyrna bafi ekki vitað um Iielgidagavenjur postulanna og binna fyrstu kristnu. Pólykarpus var fæddur árið 69, var því alllengi lærisveinn og samtímamaður postulans Jóbannesar. Hann dó sem píslar- vottur í ofsóknunum, sem náðu einnig til Smyrna árið 155 og var þá 86 ára. Milli lians og kirkjuþingsins í Níkeu eru aðeins 170 ár, og þegar svo meiri lilutinn af hinum liáa aldri biskup- anna, sem þar voru, er dreginn frá þessum 170 árum, er ekki nema um hundrað ár að ræða eða svo, og er fráleitt að ætla, að þetta biskupaþing liafi ekki liaft hugmynd um lielgidags- venjur Pólykarpusar, lærisveins postulans Jóliannesar. (Sjá varðandi þetta Birger Halls Kirkebistorie for Folket, bls. 75, einnig Pressensé, 2. bindi, bls. 219.). Meðan kirkja Krists var þjáningakirkja, var hún sigursæl, en með upphefðinni gerðist liún æ meiri barðstjóri, sem leiddi til nýrra hörmunga og nýrra ofsókna. Er þar einn allra skugga- legasti kafli mannkynssögunnar, og enn ofsækja menn bver annan, þótt höfundur sáttagerðarinnar sé fyrir löngu kominn og bafi unnið sitt undursamlega verk, en það ber í sér mátt- inn til úrslita-sigurs. Huggun guðs barna á öllum öldum verð- ur fullvissan um að: „Sú kemur tíðin, að lieiðingja Iijörð þar bælis sér leitar af gjörvallri jörð; sú tíðin, að illgresið upp verður rætt og afböggna limið við stofninn sinn grætt. Hve gleðileg verður sú guðsríkis öld! um gjörvallan heim ná þess laufskálatjöld. Úr hvelfingu myndast þar musteri frítt, þar mannkynið allt guði lofsyngur blítt.“ Þessu ber að trúa, fram að sh'ku borfa, og að því mark- jniði að keppa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.