Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 50
44 KIRKJURITIÐ liendi, að' fara til fjarlægra stað'a en á inilli héraða fyrir fáum ára- lugmn. Utanlandsferðir aukast líka ár frá ári og heimsóttir eru gaml- ir og nýir staðir, oftast í hópferð- um. Það er ódýrast og öruggast. Nú þykir vart í frásögur færandi, þótt menn „gangi suður“ á páfa- fund, eð'a séu Jórsalafarar eins og Sigurður konungur á sinni tíð. Þeg ar heim kemur segja flestir aðeins kunningjum frá ferðinni í máli og myndum. Sumir varla það, því að' þeir fóru aðallega til að verzla og telja sig ekki mikið stórfróðari en áður. Þessi myndarlega hók í all stóru hroti er ein undantekningin. — Drjúg og greinargóð ferðasaga. Eg festi augun fyrst við mynd- irnar. Nokkrar í sterkuin en mjúk- um Iitum. Enn fleiri skýrar og for- vitnilegar teikniiigar. Allar léttar og raunsannar. Þær eru prýðileg- hókaskreyting. Ekki dylset að höfundur hefur liaft opin augun á ferðinni, tekið vandlega eftir því, sem við hlasti eftir því sem tími vannst til. Frá- sögnin er lipur og fróð'Ieg, þótt fátt séu um frumlega eða óvænla hluti að ræða, sem engar vonir standa til. Fyrstu þrír kaflarnir eru frá Egiptalandi, fimm liinir síð ari frá Líbanon og Sýrlandi. Mér finnst ánægjulegt að reika með' liöfundi um Dainaskus, þessa eldfornu horg, sem þraukað' hef- ur ótrúlega margar styrjaldir og staðist undursanilega tíinans tönn. Skeinmtilega er sagt frá Marme- lundinum fyrir norðan Hehron, þar sem Abraham á að liafa húið í tjaldi sínu þegar Drottinn gisti hann. Enn stendur eikin þar al- græn allan ársins hring, þótt hún sé aðeins svipur hjá sjón hjá því sem áður var á liennar hezta hlóma- skeiði. I síðasta þættinum er mjög eft- irininnileg lýsing á dauðrahorginni Petru í eyðimörk Sýrlands. Mun það sannniæli að' hún á vart sinn líka. Búnaður hókarinnar er vandað- ur eins og liæfir Menningarsjóði. í MEISTARANS IIÖNDUM María Skagan tók saman Bókaútg. Guðjóns Ó. GuSjónssonar IsafoldarprentsmiSja. í þessari hók hef ég ekki fundið íieitt ljótt en margt fallegt almennt skoðað. Undirtitill hennar er: —Æ Sögur lífs og dauSa. Þær eru flest- ar örstuttar sannar sögur, líking- ar og dæmisögur, leifturmyndir, og iiuian uni spakmæli. Langmest er eftir Kalilil Gibran af einstökuin liöfunduiii, og allt efnið' er þýtt. Segja mætti að trú væri uppistaðan en mannást ívaf bókarinnar. Og tilgangurinn mannhætur. Þetta er ölluin liollur lestur. Bókin getur líka komið niörgum í góðar þarfir til ívitnunar ekki sízt við barnafræðslu í skólum og kirkjum. Höfundurinn hefur lengi átt við vanheilsu að stríð'a og helgar hún þetta starf sitt Sjálfsbjörg Lands- sambandi fatlaðra. Er þar fögur hugsjón að' baki, sem þegar hefur áunnið sér almenna sainúð og styrk eins og séra Sigurð'ur Haukur Guð- jónsson getur um í stuttum for- mála. Eg óska þess lieilshugar að hókin verð'i keypt og Sjálfshjörg eflist áfram til mikilla átaka, þeim til aðstoðar, er erfitt eiga með eii verða þó að' klífa þrítugan ham- arinn á ýmsa vegu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.