Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 9 flytja sama boðskapinn, lýsa slæmu draumafari efnisliyggju- aldarinnar. Menn á borð við Burroughs og Beckett bafa gjör- samlega ýtt Bacon og Pinter út í skuggann, bítlarnir láta öll- nin illum látum á gröfum vorum og Alan Ginsburg þenur barmonikuna samtímis því, að elliært gamalmenni eins og bindúski alspekingurinn, Mabarishi, lýsir blessun sinni. Kommúnistisks óskliyggja ungaði út Stalin, bamingjuleit í ainerískum stíl, Lyndon Jobnson, og vor eigin margbreytilega velferðarþrá Harold Wilson. Verði lilutaðeigendur ekki að supa seyðið af þesu, á enginn neitt á bættu. Þá liöfum vér seð óskalieim vísindanna í billingum, þar sem eru báhýsin, verksmiðjubúgarðarnir, og liinir nýtilkomnu líffæraflutning- ar, þegar teknir eru líkamshlutar úr ókólnuðum líkum og gevmdir til að skinna aðra líkami upp við tækifæri. Og svo mætti lengi telja. Þá sný ég aftur að uppliafinu, að þessum öðrum konungi, Jesú. Sainkvæmt kristinni skoðun eru allar tilraunir mannsins til að ávinna sér jarðneska liamingju, livort heldur einstakl- mgs eða samfélags, dauðadæmdar. Maðurinn á ekki annars úrkosta en að endurfæðast, eins og Kristur sagði, verða nýr maður, eða vera ekki neitt. Ég lief að niinnsta kosti komist að þeirri niðurstöðu, eftir að bafa mistekist að finna nokkurt annað úrræði í fortíðarreynslu, ríkjandi öngþveiti eða fram- tíðarvonum. Fyrir mér er það Kristur eða ekkert. Ég lield ég verði að tala í ögn léttari tón undir lokin, því að eins og þér skiljið, getur fyrrverandi Puncbritstjóri ekki koniist hjá að skyggnast eftir blálegri lilið, hversu liræðilegt, sem ástaudið kann að vera. Ég gæti því bætt því við, að það, sem ég var að segja mun bleypa liálfu meiri hrolli í kirkju- legar stofnanir lieldur en nokkrar efasemdir — eða vantrúar- yfirlýsingar. Þeim finnst þetta mikil svartsýnis afstaða, þótt mer sé til efs, að á nokkurru menningarskeiði, sem sagan getur um liafi verið lialdið fram jafn æðislegri bjartsýnisskoð- un og þeirri, að ég og þú, þessar vesælu og dauðlegu mannver- nr fái alið þá von í brjósti að geta með Guðs náð og með Éjálp Krists endurfæðst til þess, sem Páll postuli kallar: „dýrðlegt frelsi Guðs barna“. Vér nútíðarmenn koma mér stöðugt æ meir fyrir sjónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.