Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 29
Jóspfíng Helgadóttir: Sendiboðinn Kirkjuþing íslenzku þjóðkirkjunnar liafði verið sett, miðviku- <laginn 16. október 1968, nieð guðsþjónustu í Neskirkju og nieð ræðu herra biskupsins, Sigurbjarnar Einarssonar, í félags- l'eimili kirkjunnar. Þetta var þriðja og síðasta Kirkjuþingið á kjörtímabilinu. Allir voru ánægðir með að bittast enn einu SInni. Samstarfið á fundum þingsins liefur verið gott. A fyrsta starfsdegi kirkjuþingsins ætluðu þeir, sem höfðu tilbúnar tillögur um sín áhugamál, að leggja þær fyrir þingið, °g það bafði ég liugsað mér að gera. Ég hætti við að leggja ^rani tillögu, sem ég hafði samið, þegar ég lieyrði að von var á tillögu um það mál frá öðrum. Aðra tillögu hafði ég tilbúna. Hun var um störf prestanna, og var á þessa leið: xTillaga til þingsályktunar '"a guSsþjönustur á helgidögum þjóiSkirkjunnar lrkjuþing 1968 ályktar, a<V hverjum presti þjóiVkirkjunnar, sem hefur ! ,nl,®tti á hendi, heri aiV messa aiV minnsta kosti oinu sinni á hverjum * Ridegi, nema hann sé veikur, ófært sé til kirkju vegna veiVurs eiVa hann 1 » messudegi verið kvaddur til setu á prestastefnu eiVa öiVrmn fundutn um kirkjuleg málefni. Þó eru undanskildir þeir helgidagar, sent falla inn 1 orlofstíma prestsins. oknarnefndir og safnaiVarfulltrúar skulu gera skýrslur um messur, á gUr. 111 gerðum eyðuhlöðum, og senda þær ársfjórðungslega til hiskups- ® r*fst°fnnnar yjn þemur í ljós, að messur hafa fallið niður, án þess að ^j®r astæður, sem að framan greinir, séu fyrir hendi, og skal þá koma 1 u,fallslegur frádráttur af embættislaunum prestsins.“ l,ef lengi haft áliuga á að kirkjurnar væru notaðar, en Pfestarnir hættu ekki að flytja guðsþjónustur nema stöku S1*iniini. Og ég vil að messur séu auglýstar, til þess að safnaðar- ölkið' viti um þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.