Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 29

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 29
Jóspfíng Helgadóttir: Sendiboðinn Kirkjuþing íslenzku þjóðkirkjunnar liafði verið sett, miðviku- <laginn 16. október 1968, nieð guðsþjónustu í Neskirkju og nieð ræðu herra biskupsins, Sigurbjarnar Einarssonar, í félags- l'eimili kirkjunnar. Þetta var þriðja og síðasta Kirkjuþingið á kjörtímabilinu. Allir voru ánægðir með að bittast enn einu SInni. Samstarfið á fundum þingsins liefur verið gott. A fyrsta starfsdegi kirkjuþingsins ætluðu þeir, sem höfðu tilbúnar tillögur um sín áhugamál, að leggja þær fyrir þingið, °g það bafði ég liugsað mér að gera. Ég hætti við að leggja ^rani tillögu, sem ég hafði samið, þegar ég lieyrði að von var á tillögu um það mál frá öðrum. Aðra tillögu hafði ég tilbúna. Hun var um störf prestanna, og var á þessa leið: xTillaga til þingsályktunar '"a guSsþjönustur á helgidögum þjóiSkirkjunnar lrkjuþing 1968 ályktar, a<V hverjum presti þjóiVkirkjunnar, sem hefur ! ,nl,®tti á hendi, heri aiV messa aiV minnsta kosti oinu sinni á hverjum * Ridegi, nema hann sé veikur, ófært sé til kirkju vegna veiVurs eiVa hann 1 » messudegi verið kvaddur til setu á prestastefnu eiVa öiVrmn fundutn um kirkjuleg málefni. Þó eru undanskildir þeir helgidagar, sent falla inn 1 orlofstíma prestsins. oknarnefndir og safnaiVarfulltrúar skulu gera skýrslur um messur, á gUr. 111 gerðum eyðuhlöðum, og senda þær ársfjórðungslega til hiskups- ® r*fst°fnnnar yjn þemur í ljós, að messur hafa fallið niður, án þess að ^j®r astæður, sem að framan greinir, séu fyrir hendi, og skal þá koma 1 u,fallslegur frádráttur af embættislaunum prestsins.“ l,ef lengi haft áliuga á að kirkjurnar væru notaðar, en Pfestarnir hættu ekki að flytja guðsþjónustur nema stöku S1*iniini. Og ég vil að messur séu auglýstar, til þess að safnaðar- ölkið' viti um þær.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.