Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 28
22 KIIIKJURITID neytisins“. Að öðru leyti mælti liún með tillögunni óbreyttri og var hún samjjykkt. 13. mál Tillaga til þingsályktunar um útvarpskennslu í kristinfrœSi Flutningsmenn Steingrímur Benediktsson og sr. Þorgrímur Sigurðsson Kirkjuþing 1968 felur biskupi og kirkjuráði að leita samstarfs við fræðslumálastjórn og Ríkisútvarpið um að upp verði tekin kennsla í kristinfræði í útvarpinu. Fari sú kennsla fram fyrir bádegi svo skólar geti hagnýtt sér liana, og verði falin kenn- ara, sem vegna sérnáms eða reynslu verði talinn sérstaklega liæfur til þessa starfs. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með tillögunni óbreyttri og var hún samþykkt. Á Kirkjuþingi 1966 var samþykkt að fela kirkjuráði að atluiga, hvernig mæta skuli og bæta úr prestaskorti. Kirkjuráð lagði fram álitsgjörð um mál þetta og var sr. Þor- grímur Sigurðsson flutningsmaður fyrir hönd kirkjuráðs. Var álitinu vísað til allslierjarnefndar, er skilaði svohljóðandi ályktun: Prestaskortur. Sta&reyndir, orsakir og úrbœtur. Kirkjuþing telur, að atliugun sú, sem fram hefur farið á máli þessu sé merkileg og leggur til, að kirkjuráð haldi áfram rannsókn þessari og leggi niðurstöður sinar fvrir næsta Kirkju- þing. Tillaga þessi var samþykkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.