Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 28

Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 28
22 KIIIKJURITID neytisins“. Að öðru leyti mælti liún með tillögunni óbreyttri og var hún samjjykkt. 13. mál Tillaga til þingsályktunar um útvarpskennslu í kristinfrœSi Flutningsmenn Steingrímur Benediktsson og sr. Þorgrímur Sigurðsson Kirkjuþing 1968 felur biskupi og kirkjuráði að leita samstarfs við fræðslumálastjórn og Ríkisútvarpið um að upp verði tekin kennsla í kristinfræði í útvarpinu. Fari sú kennsla fram fyrir bádegi svo skólar geti hagnýtt sér liana, og verði falin kenn- ara, sem vegna sérnáms eða reynslu verði talinn sérstaklega liæfur til þessa starfs. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með tillögunni óbreyttri og var hún samþykkt. Á Kirkjuþingi 1966 var samþykkt að fela kirkjuráði að atluiga, hvernig mæta skuli og bæta úr prestaskorti. Kirkjuráð lagði fram álitsgjörð um mál þetta og var sr. Þor- grímur Sigurðsson flutningsmaður fyrir hönd kirkjuráðs. Var álitinu vísað til allslierjarnefndar, er skilaði svohljóðandi ályktun: Prestaskortur. Sta&reyndir, orsakir og úrbœtur. Kirkjuþing telur, að atliugun sú, sem fram hefur farið á máli þessu sé merkileg og leggur til, að kirkjuráð haldi áfram rannsókn þessari og leggi niðurstöður sinar fvrir næsta Kirkju- þing. Tillaga þessi var samþykkt.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.