Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 63

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 63
KLUKKUR hallgrímskirkju ,.'r|'ar veglegu klukkur Hallgríms- ,'r iu Voru teknar í notkun með við- ^ n u lciugardegi fyrir hvítasunnu. nu þœr framvegjs hringja yfir ofðum Reykvíkinga. Þorkell Sigur- ojornsson, tónskóld, hefu r samið lítið t'fil^61^ ^rir ^^u^^urnar, og var hó- l of® nýbreytni, að heyra hann leika a ' tilefni af fyrstu notkun klukkn- °nna. ^óra Harald Hope hefur safnað nn einni milljón í Noregi og nú til VQgingar Hallgrímskirkju. Mun fé V| Verða varið til efniskaupa í Nor- það ^V'' 6r ^regnir iierrna' en e^ni I ' sem keypt verður, mun vœntan- e9Q koma hingað út á skipum um mitt sumar. Gott dýrðar er, að byggt skuli Guði til á íslandi. ^'STNIBOÐAR koma heim í leyfi gb-!tartsi:ólki íslenzka kristniboðsins í I 'aP'u kemur þrennt heim ! hvíldar- ^ ' sumar, hjónin Kjellrún og Skúli ^vavarsson og Símonetta Bruvik, runarkona. Samkvœmt reglum f.171 starfst!ma kristniboða skulu þeir ýj víldarleyfi ! eitt til eitt og hálft ÍQknum hverjum 5 starfsárum. U ' Svavarsson og fjölskylda hans k Unu verða kominn heim fyrir kristni- Q sþingið í Vatnaskógi slðast ! jún! sf9 v®ntanlega segja þar fréttir af ar inu á kristniboðsakrinum. hátið tók til starfa nýr meðhjálpari kirkjunnar, Helgi ívarsson, bóndi í Vestur-Meðalholtum. Meðhjálpari á undan honum hafði verið Páll Guð- mundsson, bóndi á Baugsstöðum, ! 27ár. Páll mun og hafa verið formað- ur sóknarnefndar og umsjónarmaður Gaulverjabœjarkirkju eina fjóra ára- tugi. Ber öllum, sem til þekkja, sam- an um, að störf hans fyrir kirkjuna og söfnuðinn hafi verið rœkt af ein- stakri trúmennsku og alúð. í sama prestakalli, á Eyrarbakka, lét af störf- um meðhjálpara og formennsku I sóknarnefnd fyrir tveimur árum frú Pálína Pálsdóttir. Var þar sömu sögu að segja. Frú Pálina hafði gengt þessum trúnaðarstörfum fyrir söfnuð sinn og kirkju í rösklega 40 ár af sömu umhyggju og fórnfýsi og Páll á Baugsstöðum. Þá má og geta þess, að árið 1965 hœtti Kristinn Jónasson organistastarfi við Eyrarbakkakirkju eftir 40 ára þjónustu. Um slíka trúmennsku og fórnar- lund í þjónustu kirkjunnar er að jafn- aði of fátt talað og ritað. Meira er talað um áhugaleysi fólks og deyfð. Þó virðist ekki áhorfsmál, hvort sé meira vert. (slenzka þjóðkirkjan veitir engar orður né heldur heiðursverð- laun fyrir gott starf, enda vafasamt, að slíkt hœfði henni. En prestar og aðrir þeir, sem heimili eiga ! kirkj- unum, gleyma ekki þeim, sem þann- ig hafa þjónað. Þeir eru heiðraðir og blessaðir ! nafni þess húsbónda, sem launar trúmennskuna. Við IR OG GÓÐIR ÞJÓNAR bce ,rn?ssu °9 fermingu ! Gaulverja- ' Arnesprófastsdœmi á trinidats- KÓRSKÓLI SAFNAÐANNA Kórskóli safnaðanna í Reykjavlk hef- ur nú starfað þrjá vetur og þar með 61

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.