Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 63

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 63
KLUKKUR hallgrímskirkju ,.'r|'ar veglegu klukkur Hallgríms- ,'r iu Voru teknar í notkun með við- ^ n u lciugardegi fyrir hvítasunnu. nu þœr framvegjs hringja yfir ofðum Reykvíkinga. Þorkell Sigur- ojornsson, tónskóld, hefu r samið lítið t'fil^61^ ^rir ^^u^^urnar, og var hó- l of® nýbreytni, að heyra hann leika a ' tilefni af fyrstu notkun klukkn- °nna. ^óra Harald Hope hefur safnað nn einni milljón í Noregi og nú til VQgingar Hallgrímskirkju. Mun fé V| Verða varið til efniskaupa í Nor- það ^V'' 6r ^regnir iierrna' en e^ni I ' sem keypt verður, mun vœntan- e9Q koma hingað út á skipum um mitt sumar. Gott dýrðar er, að byggt skuli Guði til á íslandi. ^'STNIBOÐAR koma heim í leyfi gb-!tartsi:ólki íslenzka kristniboðsins í I 'aP'u kemur þrennt heim ! hvíldar- ^ ' sumar, hjónin Kjellrún og Skúli ^vavarsson og Símonetta Bruvik, runarkona. Samkvœmt reglum f.171 starfst!ma kristniboða skulu þeir ýj víldarleyfi ! eitt til eitt og hálft ÍQknum hverjum 5 starfsárum. U ' Svavarsson og fjölskylda hans k Unu verða kominn heim fyrir kristni- Q sþingið í Vatnaskógi slðast ! jún! sf9 v®ntanlega segja þar fréttir af ar inu á kristniboðsakrinum. hátið tók til starfa nýr meðhjálpari kirkjunnar, Helgi ívarsson, bóndi í Vestur-Meðalholtum. Meðhjálpari á undan honum hafði verið Páll Guð- mundsson, bóndi á Baugsstöðum, ! 27ár. Páll mun og hafa verið formað- ur sóknarnefndar og umsjónarmaður Gaulverjabœjarkirkju eina fjóra ára- tugi. Ber öllum, sem til þekkja, sam- an um, að störf hans fyrir kirkjuna og söfnuðinn hafi verið rœkt af ein- stakri trúmennsku og alúð. í sama prestakalli, á Eyrarbakka, lét af störf- um meðhjálpara og formennsku I sóknarnefnd fyrir tveimur árum frú Pálína Pálsdóttir. Var þar sömu sögu að segja. Frú Pálina hafði gengt þessum trúnaðarstörfum fyrir söfnuð sinn og kirkju í rösklega 40 ár af sömu umhyggju og fórnfýsi og Páll á Baugsstöðum. Þá má og geta þess, að árið 1965 hœtti Kristinn Jónasson organistastarfi við Eyrarbakkakirkju eftir 40 ára þjónustu. Um slíka trúmennsku og fórnar- lund í þjónustu kirkjunnar er að jafn- aði of fátt talað og ritað. Meira er talað um áhugaleysi fólks og deyfð. Þó virðist ekki áhorfsmál, hvort sé meira vert. (slenzka þjóðkirkjan veitir engar orður né heldur heiðursverð- laun fyrir gott starf, enda vafasamt, að slíkt hœfði henni. En prestar og aðrir þeir, sem heimili eiga ! kirkj- unum, gleyma ekki þeim, sem þann- ig hafa þjónað. Þeir eru heiðraðir og blessaðir ! nafni þess húsbónda, sem launar trúmennskuna. Við IR OG GÓÐIR ÞJÓNAR bce ,rn?ssu °9 fermingu ! Gaulverja- ' Arnesprófastsdœmi á trinidats- KÓRSKÓLI SAFNAÐANNA Kórskóli safnaðanna í Reykjavlk hef- ur nú starfað þrjá vetur og þar með 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.