Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 57

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 57
Minning tveggja erfiðismanna á akri Guðs Bjarna Eyjólfssonar oq Séra Magnúsar Runólfssnoar Ave crux spes unica CEr stundir koma, er maður þarf allra fyrirheita Guðs, ◦ 11s þess, sem skrifað stendur til huggunar róð- v'Htum og skammsýnum. Þar ó rneðal eru þessi orð úr bók Jesaja: "Mínar hnugsanir eru ekki yðar hugs- anir, og yðar vegir ekki mínir vegir, ^e9ir Drottinn, heldur svo miklu sem lrri|nninn er hœrri en jörðin, svo rrhklu hœrri eru mínir vegir yðrum Ve9um og mínar hugsanir yðrum u9sunum." — Þeim, sem enn þyk- l$t 17 Vera barn í trúnni, verður það e'nhver erfiðust raun að sjá á bak n bróður á veginum eða andleg- UlTl fóstra sínum. Og þeim, sem fáar ^Undir hefur erfiðað í víngarðinum, yKir einmanalegt og þunglega °rfa um verkið, er hinir eldri verka- , ,enn hverfa heim til hvíldarinnar. Pq reynir Drottinn á trú hans og e9ir við hann. „Ekki mun ég skilja r eftir munaðarlausa. Ég kem til ekk^' 'nnan skamms mun heimurinn 1 sla mig framar, en þér munuð IjlO mig( þv; Qg gg ||fj 0g þgr munug Drottinn hefur kallað heim tvo af verkamönnum sínum. Kristnum mönnum á slíkt að vera gleðiefni, en ekki sorgar. Dauðinn er að vísu ó- vinur. En séra Hallgrímur kenndi oss fyrir löngu að heilsa honurm ,,í Kristí krafti eg segi: Kom þú sœll, þá þú villt." — Hann heyrði einnig engla Guðs syngja um dauða sinn,- „Fyrir blóð lambsins blíða búinn er nú að stríða og sœlan sigur vann." — Og þannig er það: f Kristí krafti, fyrir blóð lambsins er sigur unninn. Þeir, sem í Drottni deyja, halda á leið til hinna eilífu páska. Þeir fá hvíld frá erfiði sínu, þvl að verk þeirra fylgja þeim. — Oss, sem enn verðum að stríða, er þó eftir skilinn treginn í sinni og gáta þung: Hví tókst þú, Drottinn, þessa báða? — í flestu voru þeir ólíkir, Bjarni Eyjólfsson og séra Magnús Runólfs- son. Engu að síður var þeim sam- eiginlegt margt það, sem mestu varðar. Báðir byggðu alla trú sína á orði Guðs. Jesús Kristur var þeim 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.