Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 73

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 73
•^súbyltingin í Englandi Liaust var staddur í Englandi einn úhrifamestu mönnum Jesúbylting- °r|nnar svonefndu í Bandaríkjunum. >að er Arthur Blessitt, prestur, sem sumum er nefndur „hippa"-prest- ar|nn. Hann fór um þjóðvegi Englands 9angandi, ósamt konu sinni og 4 °rnum. Bar hann 10 feta langan |rékross ó bakinu. Ferðinni var heitið ,ró London til Skotlands og þaðan til . Qnds, þar hugðist hann reisa kross- |_nn' - og svo ófram um heiminn. 1 Noregs kemur hann í vor. Arthur Blessitt segist hafa gerzt kristinn maður, er hann var 15 óra. Þegar hann varð prestur ókvað hann að fara ó nœturklúbba og aðra þó staði í borgunum, sem enginn prestur eða predikari lœtur sjó sig. Á þessum stöðum, þar sem fólk dansaði hólf- nakið eða alls-nakið, predikaði hann og varð ógengt. Að vísu var honum illa tekið í fyrstu og ótti að kasta honum út af einum slíkum stað, en svo fór þó um síðir, að eigandi klúbbsins gerðist kristinn maður og þar með saga þessa klúbbs ó enda Síra Arthur Blessitt heldur norður eftir til Scotlands. 71

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.