Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 25

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 25
Sr- Jón Bjarnason. sérprentuð ádeiluritgerð eftir sr. Jón ^iarnason, er nefndist „Nauðsynleg hugvekja,“ — og birtist upphaflega í s'ðara árgangi Framfara. Hitt ritið var A|fnanak fyrir árið 1880. í því eru, auk r|msins, nokkrar smágreinar tii fróð- Jsiks og upplýsingar fyrir landnemana. 71- a. er þar gerð nokkur grein fyrir elztu kirkjudeildum í Ameríku. — ®ði voru þessi smárit prentuð árið 1879. Þriðja atriðið, sem mig langar svo til nefna, er miðaði til andlegrar upp- yggingar, var stofnun skóla. Tveir arnaskólar komust þegar á fyrstu ár- Unum á fót, — annar pð Gimii, sem ®iginlega var frá upphafi höfuðstaður ýja-islands, — og að Lundi við ís- 'endingafljót. — fjórða lagi var svo mjög snemma afizt handa við stofnun lestrarfélaga. 9 til marks um lestrarfýsn iandans geta þess, að Dufferin lávarður, Sem þá var landsstjóri í Kanada, taldi, þegar hann heimsótti Nýja-ísland árið 1877, að það einkenndi þetta [slenzka landnám öllu öðru fremur, að hversu fátæk sem heimilin annars væru þá fyndist þar ekkert hús, að eigi væri þar eitthvað af bókum. í fimmta — og síðasta lagi — voru svo kirkju- og trúmálin ofarlega í hug- um manna í Nýja-islandi, eins og þeg- ar hefir verið á minnzt. Þegar í apríl- mánuði árið 1877 var farið að halda fundi og ræða um þau mál. Kom þar í Ijós mikill og eindreginn vilji nýlendu- búa til að mynda söfnuði, fá prest — eða presta, hefja síðan kirkjubygg- ingar eftir þörfum — og efla kristilega starfsemi. En á meðan engir vígðir prestar voru ennþá fengnir, — gerðist það, bæði í Nýja-islandi og víðar þar, sem íslenzkir landnemar höfðu tekið sér bólfestu, að heimilisfeður og hér- aðshöfðingjar fluttu Guðs orð — og söfnuðu mönnum saman í kristileg fé- lög. — Þar iét hinn almenni prest- dómur kristninnar sig ekki tii skammar verða. í fyrri grein minni í Kirkjuriti um í Nýja-íslandi minntist ég allnáið þeirra tveggja presta, sem þar tókust fyrst á hendur kirkjulega þjónustu með al landa sinna, — sr. Jóns Bjarna- sonar og sr. Páls Þorlákssonar. Þar gerði ég einnig grein fyrir frumkvæði þeirra — og forystu í hinum miklu trúmáladeilum, sem ég minntist áðan á, — og hinum afdrifaríku afleiðing- um þeirra. — Um þau atriði verður því ekki fjallað hér. En eins og gefur að skilja litu menn þessar trúardeilur næsta misjöfnum augum, þegar þeir síðar á ævinni horfðu um öxl og minntust þeirra. — 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.