Jólasveinn - 24.12.1917, Blaðsíða 4

Jólasveinn - 24.12.1917, Blaðsíða 4
4 JÓLASVEINN. Fundið í íöim. Frönsk j élasnga. JjT LLAN KERIVAN opnaði glerhurðina og gekk Í út á veggsvalirnar. Rar andaði hann að sér í> svalköldu næturloftinu. Snjókornin féllu til jarð- ar hægt, þétt og í sífellu. Ef þessu heldur áfram, hugsaði hann, verður öll Parísarborg snævi þakin innan skamms. Innan úr loftsalnum heyrðist gleðiglaurnur, hlátur, söngur og glasahringl. t*etta jólasamsæti hafði byrjað snemma, en um miðnællið hafði verið gefið hlé lil þess að menn gætu farið i næstu kirkju og hlustað á frægan söngmann, sem átti að syngja við jóla- messuna. Að því búnu höfðu menn aftur sezt til borðs með nýjum kröftum. Allun hafði aldrei fundið til jafnmikillar ógleði og leiðinda eins og í kvöld. Honum fanst lilið svo tóm- legt og efnislaust, að það væri nær því óbærilegt. Væri ekki betra að gera enda á því? hugsaði bann. Niðri fyrir fótum hans lá stórborgin París í fasta- svefni á þessari hvítu og kyrru jólanótt. Fyrir framan hann svifu snjóflugurnar niður bægt og bægt, en jafnt og þélt, eins og mörg smá fiðrildi. Hugur hans llaug heim til æskustöðvanna, og hann sá í anda gömlu höllina í Bretagne, þar sem hún amma hans hafði vakað yíir honum og annast hann frá því hann fyrst mundi eftir sér. Hann hugsaði nú með söknuði til þessarar góðu, gömlu konu, sem alt af hafði huggað hann þegar illa lá á honum. Og við ldið hennar stóð læknirinn, lians tryggi æskuvinur. Um það leyti

x

Jólasveinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinn
https://timarit.is/publication/458

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.