Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 37

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 37
N. Kv. KONA VÉLFRÆÐINGSINS 75 varð Finnlendingurinn tæpur í beygjunni, og varð því að liægja á sér ; þá vöknuðu von- ir lijá Berner, og liann þrýsti sér áfram, en þó gat hann ekki koinist frarn úr Svíanum. Hann varð að láta sér nægja í þetta sinn að vera annar í röðinni. Þegar kappakstrinum var lokið, heyrði hún á bak við sig æstar raddir ræða franr og aftur um orsakirnar til þessa misheppn- aða aksturs hjá Berner. í öllum þessum málæðishrærigraut skynj- aði lnin samtal tveggja manna, sem kom lienni til að leggja við lilustirnar. — Það er ekki vélin, sem er neitt athuga- verð, sagði annar þeirra. — Ég hef hitt hann á hverjum degi undanl'arna viku í vinnu- stofunni. Það virðist næstum því sem hann sé haldinn af einhverjum sérstökum áhyggj- um — og það eru vissulega þær, sem hafa hindrað hann í að einbeita sér í þessari keppni. — Já, sagði hinn, — en hvað sem í skerst, þá verður hann að bæta ráð sitt fyrir lokaatrennuna, ef við eigum ekki að tapa í keppninni. Saja vissi ástæðuna. Það var einmitt það, sem við hafði borið á sunnndaginn var, sent átti sök á þessu. Hann hafði sem sé misst alla löngun til að aka, og það var henni að kenna, að hann hafði tapað í dag. Hún stóð á fætur og flýtti sér burtu. Hún hafði getað séð, hvar keppendurnir höfðu safnazt sam- an, en þangað var öllum óviðkomandi bann- að að koma, og eftirlitsmaðurinn spurði hana, hvort liún liefði nokkurn aðgöngu- miða. — Nei, svaraði hún, — en ég verð að fá að hitta Berner, — manninn minn.... — Það er öðru ináli að gegna, — hann stendur þarna. Og þarna stóð hann, hálfboginn yfir vél- inni sinni. En þegar hann leit upp, sá hún að hann var bæði olíugur og óhreinn í framan. — Saja, ert þú liérna? sagði hann og Jrað eins og birti yfir óhreinu andliti hans. — Já Lars, mig langaði til að horfa á kapp- aksturinn. — Það eru ný tíðindi tautaði hann. Hún hinkraði við augabragð, en svo tók hún til máls. — Lars, þú verður að fyrirgefa mér, en ég get lagt eið út á það, að ég hef ekki brugðizt þér á nokkurn hátt. Ég liitti fyrrverandi yfirmann minn á matsöluhúsi — ég gekk þangað á sunnudaginn, af Jrví að ég var reið við þig; þá bauð hann mér í þessa ökuferð; — ég fór með honum — af sömu ástæðu, — en hann ók töluvert lengra, en mér hafði komið til hugar, og svo bilaði vélin, — Jrað var allt og sumt. — Það getur verið, að ég hafi líka hagað mér heimskulega, sagði liann, dálítið sneypt- ur, — en hvers vegna Jrurfti ég 1 íka að búast við öllu því versta? — Nei, þetta var mér að kenna, Lars, — og Jrað er líka mín sök, ef okkar }ojóð vinnur ekki keppnina í dag — en nú verður þú að bæta ráð þitt, því að Jiú ókst áreiðanlega liræðilega í dag. — Ég er Jrér alveg sammála um það, sagði liann tafarlaust, — en nú skulum við gleyma Jressum litla útúrdúr, — og ef þú lofar mér því að vera viðstödd til loka kappaksturs- ins, þá ætla ég, og ég skal sýna þér og þeim öllurn, hver verður beztur! Því nú skal sann- arlega verða ekið! — Síðla um aftaninn óku í hægðum sínum ung og hamingjusöm hjón heim til sín í litla, gula sportsbílnum; og á íþróttasíðunni í mánudagsblöðunum stóð með stóru letri frásögnin um Berners framúrskarandi loka- akstur. SKRÍTLA. Kona nokkur var nýbúin að missa mann sinn og var sálusorgari liennar, sem var prófastur, að reyna að hugga hana og segir: „Eg skil sorg yðar og tek þátt í henni, en ráðið er að reyna að hugsa um þann, sem veitir svölun í sorginni." Hver skyldi það vera,“ svaraði ekkjan, „sem tæki mig að sér, ekkju með linnn börnurn?" 10*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.