Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 45

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 45
41 Ferhyrningsmíilið, eða flatarmálið er miðað við “are.” Og 1 are er ferhyrndur flötur sem er ] 0 metrar á hvern kant,_ eða 100 ferhyrnings-metr- ar áð flatarmáli. Teningsmálið er miðað við “litre,” og 1 litri er einn þúsundasti úr tenings-meter. Yygtin er miðuð við ‘ gramme,” eitt gramme vegur einn þúsundasta úr einum litrtaaf hreinsuðu vatni á því hitastigi sem það er þyngst og fyrir- ferðarminnst. GYLLINITAL. Á flmmtu öld fyrir Krist var það uppgötvað aí Grískum stjörnufræðingi, Meton að nafri, að nýtt tungl (og þá einnig fullt tungl) ber ávalt upp á sama mánaðardag nídjánda hvert ár. Þetta letraði hann með gullnum stöfum í mustirinu i Minerva. Er þetta nítján ára tímabil siðan kallað eftir höfundinum “Metons-tímabil,” eða tungl-tímabil, og talan 1 —19 hin gullna talaeða “Gyllinital.” í ár (1898) er gyllinital XVIII (18). Árið 1917 verdur aftur hið sama gyllinital og í ár, og einnig hið sama og fyrir 19 árum síðan eða árið 1879 o. s- frv., þ. e. þau ár eru hin átjándu í Meton-tímabilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.