Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 44

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 44
40 það er reyndar enn), af því að pundið er miðað við vissan þyngdarpart af tenings-/e<i af vatni,—en sjálft fetið breytilegt,—þá ákváðu frakkar einnig ó- breytilegann grundvöll fyrir allskonar vygt, með því að ákveða að einn þúsundasti þyngdarpartur af einum teningsmeter af hreinstiðu vatni með fjögra stiga bita, skuli heita “litre,” er svo deilist og rnargfaldist, á sama hátt og meterinn með 10, til þess að ákveða minni og stærri þyngdir. Þetta franska metramál er -hvarvetna að ryðja sér til rúms, og verður ef til vill viðtekið um heini allann innan tiltölulega fárra ára. .Grundvöllurinn fyrir því máli er 1 metre, sem er 1/10,000,000 af fjarlægðinni frá miðjarðarlínu til norðurheimsskautsins. Við þetta lengdarmál (1 metre) er miðað alt lengdarmál, flátarmál, teningsmál og þyngdarmál. Einn meter (“metre”) er talið að jafngildi 39| enskum þumlungum, (ogrúmum 38 þml. dönskum). í einuin meter eru 10 deci-metrar; í einum deci-meter eru 10 centi-metrar; íeinumcenti-meter ei-u 10 millimetrar; einn miliimeter er rúmlega einn tutugasti og fimmti úr þumlungi (enskum). I einum dekometer efu 10 metrar; í einum hektometer eru 10 dekometrar ; í einum kilometer eru 10 hektometrar, og í einum myriameter eru 10 kilometrar. Einn myriameler er nl. 10,000 metrar, eða sem næst 32,500 tet ensk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.