Stjarnan - 01.01.1897, Síða 44

Stjarnan - 01.01.1897, Síða 44
40 það er reyndar enn), af því að pundið er miðað við vissan þyngdarpart af tenings-/e<i af vatni,—en sjálft fetið breytilegt,—þá ákváðu frakkar einnig ó- breytilegann grundvöll fyrir allskonar vygt, með því að ákveða að einn þúsundasti þyngdarpartur af einum teningsmeter af hreinstiðu vatni með fjögra stiga bita, skuli heita “litre,” er svo deilist og rnargfaldist, á sama hátt og meterinn með 10, til þess að ákveða minni og stærri þyngdir. Þetta franska metramál er -hvarvetna að ryðja sér til rúms, og verður ef til vill viðtekið um heini allann innan tiltölulega fárra ára. .Grundvöllurinn fyrir því máli er 1 metre, sem er 1/10,000,000 af fjarlægðinni frá miðjarðarlínu til norðurheimsskautsins. Við þetta lengdarmál (1 metre) er miðað alt lengdarmál, flátarmál, teningsmál og þyngdarmál. Einn meter (“metre”) er talið að jafngildi 39| enskum þumlungum, (ogrúmum 38 þml. dönskum). í einuin meter eru 10 deci-metrar; í einum deci-meter eru 10 centi-metrar; íeinumcenti-meter ei-u 10 millimetrar; einn miliimeter er rúmlega einn tutugasti og fimmti úr þumlungi (enskum). I einum dekometer efu 10 metrar; í einum hektometer eru 10 dekometrar ; í einum kilometer eru 10 hektometrar, og í einum myriameter eru 10 kilometrar. Einn myriameler er nl. 10,000 metrar, eða sem næst 32,500 tet ensk.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.