Vörður - 01.11.1917, Blaðsíða 1

Vörður - 01.11.1917, Blaðsíða 1
VORÐUR — MÁLGAGN BARNAKENNARA — i. árg. Reykjavík, nóv. 1917. 2. tbl. SamtÖk. Þaö er nauösynlegt aö vera samtaka, þegar tveir eöa fleiri velta steininum. En þaö er ekki síöur þörf sam- taka, þegar tveir eöa fleiri hlutaöeigendur vinna aö upp- eldi barna. Alt uppeldi lij.á oss fer ofmjög í handaskolum, og versn- ar, þegar upp eftir kemur skóluiium. Nokkur áhersla er lögö á siðferöisuppeldi í barnaskól- um, unglinga- og gagnfræðaskólum; en þegar upp fyrir j)á kemur; — já, guö hjálpi okkur! — Þá taka nemendur sjálfir viö siöferðisuppeldi sínu. Og þaö er of snemt. HeimiliÖ og skólins eiga í sameiningu aö þroska og fullkomna barniö. Heimilinu hættir viö aö kasta öllum sínum áhyggjum upp á skólana. Þaö leggur árar í bát, og jafnvel eru dæmi þess, aö þaö vinnur gagnstætt skólanum. „ Öll heimili þurfa aö vita hvert er hlutverk skólans. Þau þurfa aö kynna sér þaö í smáu og stóru. Þau þurfa aö kunna reglur þær, er skólinn setur börn- um sínum, og hjálpa þeim til aö fylgja þeim.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.