Sumargjöf - 01.01.1905, Page 67

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 67
65 Allir vildu kvæðin kunna, en skáldinu vildi enginn unna. Um hann næddi nóttin svarta kaldan bæði á hönd og hjarta. Svo hætti loks að liljóma strengur; skáldið gat ei lifað lengur. En þar sem hann hvíldi þreyttur dáinn. sáu þeir loga ljós við náinn. Þá bar við líka annað undur: Harpan góða lirökk í sundur. En kvein frá strengjum heyrði heimur, og það er jafnvel enn þá eimur. VI. Þökk fyrir sönginn svanir, sæla var mér að lieyra; ó, að ég kynni að kvaka, þá kveddi ég ykkur betur. Þökk fyrir söng og sögur! Sólin var nú að hverfa. Ef ég kem ekki á morgun, þá yrkið þið til mín kveðju. JÓHANN GDNNAR SIGDRÐSSON. Ö

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.