Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 25

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 25
^Cr’ en skki hvenær hann kemur eða fer. Hann hefur 'erið viðloða hér við land, síðan það byggðist. Af ^°num hlaut það nafn sitt. Mesti flói á Norðurlandi er kenndur við ísbirni (Húnaflói). Oft hefur hafísinn landið heljargreipum og rétt hungurdiska að ^otinum og málleysingjum. Nú skulum við sem snoggVast sækja hann heim og litast um í ríki hans. ^ gtennd við norðurskautið ríkir að jafnaði 20—40 stlga frost vetrarmissirið. Þar leggur því sjóinn, þrátt ytir seltuna og allmikið hafdýpi (um 4000 m), enda er seltan í yfirborði Norðurskautshafsins (Ishafsins) Oaiklu minni en í suðlægari höfum. Ef seltan er aðeins ^ 30%0 £rýs vatnið þegar við — 1° C. Einkum >rður seltan htil í grennd við ósa stórfljótanna í Síbir- °g Kanada. Þar leggur því stórar spildur að haust- lnu, og allar vakir á sjálfu Norðurskautshafinu frjósa Steiðlega vegna þess, að bræðsluvatn úr ísnum liggur Par a yfirborði. Lagnaðarísinn getur orðið 10 cm þykk- Ur eftir eina kyrra frostnótt, en síðan vex þykktin hæg- ar og verður vart nema 1—2 m eftir veturinn, þótt hann 31 að vera í friði. Nýr hafís er seigari og sveigjanlegri en ls á ósöltu vatni. Hann getur gengið í bylgjum af Undiröldu án þess að bresta tii muna. En leiði krappar 'lr>dbarur inn undir ísinn, brotnar hann í hellur, sem ^^gast saman og molast, unz þær verða að kringlótt- Utn ísflögum. (Það er kallaður „pönnukökuís“ á er- mdu máli.) Oft eru brúnirnar hnoðaðar í þrymla, svo að flagan verður ofurlítið íhvolf, og getur þá bæði Snj°r og sælöður setzt ofan á hann og aukið þykktina ^ ^una. Nú kyrrir sjó, og flögurnar frjósa saman á nýjan leik, brotna, urgast saman, klöngrast hver ofan a aðra, brotnveltast og verða samfrosta. Loks verður Is^eHan svo þykk, að hún myndar samfelldar breiður, "ni aðeins rifna á stöku stað, lóna sundur eða síga Sarnan af feikna krafti. ísjaðrarnir myljast og kvarnast á samskeytum þeirra skrýfist upp hár garður af )akahröngli. Skip, sem lendir í slikum vargakjöftum, ^^last sundur, nema það sé mjög sterkbyggt og svo a'a^ í botninn, að ísinn lyfti því upp í stað þess að ernma það. Þess vegna eru norsk selveiðiskip líkust Pv°ttabölum í laginu og velta líka eftir því á opnu 311 • Þegar ísinn kemst á meiri hreyfingu að sumr- IUuj geta ísgarðarnir brotnað í sundur í jakabákn, S"m eru margir metrar á þykkt. ^ar sem jöklar ganga á sæinn út, svo sem á Græn- k‘ndi, Svalbarða, Franz Jóseps- landi og Baffinslandi, ^r°tna stórar spildur framan af þeim, og háreistar ís- ^°rgir blandast sjálfum hafísnum og gnæfa upp úr °num. En obbinn af hafísnum er flatvaxinn og stend- Ur aðeins 20—100 cm upp úr sjónum, — en það er um 'A~r J F M A M j J 'A l<50 1 ..M. _ 03 Ji OH os- 06 Ol ■ Oh ■ 03 lo m u p IX 13 /V ■ i ■ /r | /6 a _ /7 M ■ ■ ■ 1 19 /9 ■ ■ m 20 ■ 19 2.1 BBI 22 23 M ■ ■ „■ 2d ■ ■ 25- ■ ■ 26 27 28 fl 2<) Ili . ■■■ 3o ■ 1931 32 ■ ■ ■ ■ ■ 33 34' ■ m... .. 36 „JL .■ 37 ■ 38 « llllfl 39 JL 1941. 42 43 4V M J. 4 S ■ 4é . fl fl 47 48 23M- -Mjm- Svörtu strikjn og pun\tarnir sína, Iwaða mánuði og ár haftsinn liefiir gert vart við sig hér við land eða á siglinga- leiðum nœst landinu. Myndin sýnir, að árið 1902 hefur verið mcsta ísár á þessari öld, en cftir 1918 hefur cþ\i verið teljandi ís. það bil einn áttundi hluti af allri þykktinni. Þó er þetta býsna breytilegt eftir því hve mikill snjór hefur hlaðizt á jakana eða sjávarvatn setzt að í holum og sprungum. Norðurskautshafið er innhaf milli meginlanda N-Ameriku og Evrasíu. Talið er, að 8—9 milljónir flatarkm af því séu þaktir ísi. Út úr þessu hafsvæði erú varla nema tvennar dyr: Um Beringssund til Kyrrahafsins og milli Grænlands og Norður-Noregs til Atlantshafsins. Út um Beringssund fer lítill ís og SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.