Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 25

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 25
^Cr’ en skki hvenær hann kemur eða fer. Hann hefur 'erið viðloða hér við land, síðan það byggðist. Af ^°num hlaut það nafn sitt. Mesti flói á Norðurlandi er kenndur við ísbirni (Húnaflói). Oft hefur hafísinn landið heljargreipum og rétt hungurdiska að ^otinum og málleysingjum. Nú skulum við sem snoggVast sækja hann heim og litast um í ríki hans. ^ gtennd við norðurskautið ríkir að jafnaði 20—40 stlga frost vetrarmissirið. Þar leggur því sjóinn, þrátt ytir seltuna og allmikið hafdýpi (um 4000 m), enda er seltan í yfirborði Norðurskautshafsins (Ishafsins) Oaiklu minni en í suðlægari höfum. Ef seltan er aðeins ^ 30%0 £rýs vatnið þegar við — 1° C. Einkum >rður seltan htil í grennd við ósa stórfljótanna í Síbir- °g Kanada. Þar leggur því stórar spildur að haust- lnu, og allar vakir á sjálfu Norðurskautshafinu frjósa Steiðlega vegna þess, að bræðsluvatn úr ísnum liggur Par a yfirborði. Lagnaðarísinn getur orðið 10 cm þykk- Ur eftir eina kyrra frostnótt, en síðan vex þykktin hæg- ar og verður vart nema 1—2 m eftir veturinn, þótt hann 31 að vera í friði. Nýr hafís er seigari og sveigjanlegri en ls á ósöltu vatni. Hann getur gengið í bylgjum af Undiröldu án þess að bresta tii muna. En leiði krappar 'lr>dbarur inn undir ísinn, brotnar hann í hellur, sem ^^gast saman og molast, unz þær verða að kringlótt- Utn ísflögum. (Það er kallaður „pönnukökuís“ á er- mdu máli.) Oft eru brúnirnar hnoðaðar í þrymla, svo að flagan verður ofurlítið íhvolf, og getur þá bæði Snj°r og sælöður setzt ofan á hann og aukið þykktina ^ ^una. Nú kyrrir sjó, og flögurnar frjósa saman á nýjan leik, brotna, urgast saman, klöngrast hver ofan a aðra, brotnveltast og verða samfrosta. Loks verður Is^eHan svo þykk, að hún myndar samfelldar breiður, "ni aðeins rifna á stöku stað, lóna sundur eða síga Sarnan af feikna krafti. ísjaðrarnir myljast og kvarnast á samskeytum þeirra skrýfist upp hár garður af )akahröngli. Skip, sem lendir í slikum vargakjöftum, ^^last sundur, nema það sé mjög sterkbyggt og svo a'a^ í botninn, að ísinn lyfti því upp í stað þess að ernma það. Þess vegna eru norsk selveiðiskip líkust Pv°ttabölum í laginu og velta líka eftir því á opnu 311 • Þegar ísinn kemst á meiri hreyfingu að sumr- IUuj geta ísgarðarnir brotnað í sundur í jakabákn, S"m eru margir metrar á þykkt. ^ar sem jöklar ganga á sæinn út, svo sem á Græn- k‘ndi, Svalbarða, Franz Jóseps- landi og Baffinslandi, ^r°tna stórar spildur framan af þeim, og háreistar ís- ^°rgir blandast sjálfum hafísnum og gnæfa upp úr °num. En obbinn af hafísnum er flatvaxinn og stend- Ur aðeins 20—100 cm upp úr sjónum, — en það er um 'A~r J F M A M j J 'A l<50 1 ..M. _ 03 Ji OH os- 06 Ol ■ Oh ■ 03 lo m u p IX 13 /V ■ i ■ /r | /6 a _ /7 M ■ ■ ■ 1 19 /9 ■ ■ m 20 ■ 19 2.1 BBI 22 23 M ■ ■ „■ 2d ■ ■ 25- ■ ■ 26 27 28 fl 2<) Ili . ■■■ 3o ■ 1931 32 ■ ■ ■ ■ ■ 33 34' ■ m... .. 36 „JL .■ 37 ■ 38 « llllfl 39 JL 1941. 42 43 4V M J. 4 S ■ 4é . fl fl 47 48 23M- -Mjm- Svörtu strikjn og pun\tarnir sína, Iwaða mánuði og ár haftsinn liefiir gert vart við sig hér við land eða á siglinga- leiðum nœst landinu. Myndin sýnir, að árið 1902 hefur verið mcsta ísár á þessari öld, en cftir 1918 hefur cþ\i verið teljandi ís. það bil einn áttundi hluti af allri þykktinni. Þó er þetta býsna breytilegt eftir því hve mikill snjór hefur hlaðizt á jakana eða sjávarvatn setzt að í holum og sprungum. Norðurskautshafið er innhaf milli meginlanda N-Ameriku og Evrasíu. Talið er, að 8—9 milljónir flatarkm af því séu þaktir ísi. Út úr þessu hafsvæði erú varla nema tvennar dyr: Um Beringssund til Kyrrahafsins og milli Grænlands og Norður-Noregs til Atlantshafsins. Út um Beringssund fer lítill ís og SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.