Fíflar - 01.01.1914, Síða 5

Fíflar - 01.01.1914, Síða 5
4 fálkann frá aS sofna, því liann var ungur og átti aS temjast til veiSa. Tamningin á rétt-vöndum fálka, byrjar á því að gjöra liann undirgefinn meS hungri og vökum. Heinz hafSi veriS fálkaveiSixnaSur greif- ans, og hjá honum hafSi hann altaf haft mikiS aS starfa. En nú liöfSu tímarnir breyzt til batnaSar. Gamli greifinn veiddi ekki framar, því í heilt ár hafSi hann hvílst þögull og kyrlátur í líkkistu úr steini, skreyttri merkisskjöldum. Og ekkjan hans, hún frvi ASalheiSur, sat alla daga hjá kastalaprestinum og hugsaSi ekkert um veiSistörf. í dag hlýtur húsfreyju kastalans aS hafa leiðst bænirnar, því hún kom út úr her- bergjum sínum og reikaSí xim vii'kíS. Söng- ur veiSisveinsins, var geSfeld breyting frá hinum nefhljóSaSa sálmasöng prestsins, og liún gekk á röddina og fór inn í herbergi fálkaveiSimannsins í turninum. Heinz varS meir en lííiS forviSa, þegar hann sá hina ski-autlegu hetðarkonu, meS sorgarblæju og í gráum kjól, koma inn til sín. Hann stóS á fætur og hneigði sig djúpt. Hin demantskæru augu frú ASal- heiSar, horfSu rannsakandi á hinn granna vöxt ungmennisins, og svo brosti hún ynd- islega, og Heinz sýndist bros hennar eins bjart og geislar vorsólarinnar í maímánuði. Hefðarkonan spurði margra spurninga um fuglaveiSar meS fálkum og ýmislegt þar aS

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.