Fíflar - 01.01.1914, Side 44

Fíflar - 01.01.1914, Side 44
IVAN TOURGANEFF: HEIMSKINGINN. Einu sinni var heimskingi. í mörg ár lifSi hann liamingjusömu lífi. Þá fóru smátt og smátt að berast fréttir til hans úr öllum áttum, aS hann væri heilalaus maSur. Heimskinginn varS mjög truflaSur yfir þessu, og var mjög umhugaS um aS finna eitthvert ráS, sem bindi enda á þessar ó- þægilegu fréttir, Loksins vaknaði ein þvílík hugmynd í hinu vitsnauSa höfSi hans, og án þess aS hugsa sig lengi um, kom liann henni í fram- kvæmd. Kunningi hans mætti honum á götunni og fór aS lofa heimsfrægan málara. ,,M.iskunnsami drottinn!11 hrópaðiheimsk- inginn. „Þessi málari var gleymdur fyrir löngu síSan Á þessu átti eg ekki von frá þér. Þú ert á eftir tímanum".

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.