Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 65

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 65
Aldraður sjómaður heiðraður. Sigurður Sandholm Magnússon. Á Afhending aflabikars, en hann hlaut að þessu sinni Kristján Jóns- mvndinni er einnig kona hans Guðrún Jónsdóttir og sjómanna- son og skipshöfn hans á Hamrasvani SH 201. dagsráð Hellissands. Sjóman nadaguri n n á Hellissandi 1983 Kristján Jónsson á Hellissandi, sendi okkur nokkrar myndir og bréf þar sem hann segir frá há- tíðahöldum sjómannadagsins á Hellissandi 1982. Hátíðahöldin fóru vel fram og þátttaka var al- rnenn. Bárust deginum m.a. nokkrar gjafir, þar á meðal áttæringurinn Bliki, sem smíðaður var árið 1850, en hann er talinn annað elsta skipið, sem varðveist hefur hér á landi. Mun hann nú verða varð- veittur af sjómönnum og hafður til sýnis. Þá færðu hjónin Guðrún Jónsdóttir og Sigurður Sandhólm Magnússon peningagjöf til dval- arheimilis aldraðra. Átthagafélag Sandara í Reykjavík færði sjó- mannadeginum aflabikar og pen- ingagjöf barst frá Lionsklúbbi Nesþinga. Sigurvegarar í stakkasundi. 1. Bjarni Einarsson, 2. Jón Andrésson Sigurvegararnir í kappróðrinum. Sveit Rifsness SH 44. og 3. Markús Kristjánsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.