Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 48

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 48
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 46 /„Eldsmiöju" Hinriks Hjaltasonar, föður Jósafats, er aðfinna upprunalegu smíða- bekkinafrá 1926 og verkfærasafn hans. (Ljósm. Sjómannadagsblaðið/ Björn Pálsson) hér verða notað sem veislusalur þegar þar að kemur. Safnið hefur oft verið notað undir fermingarveislur barna- barna minna sem eru mörg og skemmtilegra umhverfi hafa gestir ekki getað hugsað sér. Hér á ég trillu sem lengi var notuð til póstflutninga milli Kollafjarðar og staða við Viðeyj- arsund. Þegar efnt er til veislu legg ég plötur borðstokka í milli á trillunni og á þessum plötum standa veisluréttirn- ir. Ég verð því ekki í neinum vandræð- um með húsrýmið og rétta umhverfið þegar að þessu stórafmæli mínu kem- ur.“ Hér meðþökkum við Jósafat Hinriks- syni fyrir spjallið og leiðsögnina um þetta einstæða og glæsilega safn. Þeg- ar við kveðjum er ein téngdadætra hans að bera borðbúnað upp stigann í glerturninum - fermingarveisla er í vændum, en heimsókn okkar átti sér stað skömmu fyrir páska. Safnið við Súðarvog 4 er áreiðanlega eitt furðu- legasta dæmi sem hér á landi þekkist um elju, frumleika og athafnakraft einstaklings. Hver sem þegar hefur ekki heimsótt safnið ætti að gera það hið fyrsta. Það er opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13.00-17.00 og að- gangur er ókeypis. AM Kveðjur til sjómanna Neðanskráð fyrirtæki og stofnanir senda sjómönnum árnaðar- og heillaóskir á sjómannadaginn 1994 Kveðja frá Eskifirði: Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Kveðja frá Grundarfirði: Soffanías Cecilsson hf., Borgarbraut 1 Kveðja frá Akureyri: Verkalýðsfélagið Eining, Skipagötu 14 Kveðjur frá ísafirði: íshúsfélag ísfirðinga, Eyrargötu ísafjarðarhöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.