Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 20

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 20
eins og verkfallið 1929 — í upphafi kreppunnar — þegar sjómenn unnu frækilegan sigur eftir nær tveggja mánaða verkfall. Þótt hugrið væri tekið að sverfa að mörgu sjó- mannsheimili gengu tugir manna í Sjómannafélagið meðan á deilunni stóð, svo félagsmönnum fjölgaði og vörpuskipaeigenda gert Sjómanna- félaginu tilboð sem fól í sér mikla launalækkun og var því með öllu hafn- að. Þann 19.júní um sumarið auglýstu útgerðarmenn eigi að síður áþekkan taxta. Sjómannafélagið svaraði með verkfalli og því að leggja afgreiðslu- bann á öll þau skip sem reyndu að ráða verkfallsbrjóta i Reykjavík eða annars staðar á landinu. Kom til ham- rammra átaka við höfnina í Reykjavík er Sjómannafélagsmenn vörnuðu því að vatni væri dælt um borð í togarann Gulltopp. Lét útgerðarmaður skipsins undan um síðir og réði menn upp á sömu kjör og áður. En aðrir útgerðar- menn sömdu ekki fyrr en eftir um mánaðarlangt verkfall og þótt báðir slægju nokkuð af kröfum sínum var þetta eftir sem áður stórt skref í þá veru að styrkja Sjómannfélagið sem samningsaðila og treysta stöðu þess. Skref fyrir skref Hér hefur verið getið um nokkra upphafsáfanga, upphaf baráttusögu sem staðið hefur fram á þennan dag. Margir sigrar eru flestum gleymdir Sjómannafélagsmenn hafa ekki látið sitt eftir liggja í keppnisgreinum Sjómannadagsins. Hér má sjá áhöfhina á Frera sem bar sigur af hólmi í knattspyrnukeppni firystitogara á sl. ári. Arlega efnir félagið til jólatrésskemmtunar fyrir bórn félagsmanna. Þessi mynd er tekin i Lindarbœ 1977. þeir efldust að samtakamætti og félagsþroska. Og fleira má minnast á — baráttuna fyrir áhættuþóknuninni á stríðs- árunum og fyrir sjómannatrygging' unum. Enginn skyldi halda að vökulögin 1921 hafi náðst fram án baráttu og það gerðu vökulögin sem sett voru 1928 og gerðu ráð fyrir 8 stunda hvíld togarasjómanna a sólarhring ekki heldur. Þá hefur Sjómannafélagið sem fleiri samtök sjómanna og SVFÍ stuðlað að endurbótum í öryggismálum með þeim árangri að viðhorf til þeirra mála eru nú gjörbreytt frá fyrri árum. Kröfurnar breytast með breyttum atvinnuháttum í tímans rás og breytt' um viðhorfum til þess hvaða lífs' kjörum menn hafa talið hægt að una- Sífellt koma upp ný baráttumál og síðustu árin er það ný flutningatækm og fiskveiði- og fiskvinnslutækni sem skapað hefur hvað alvarlegasta ógnun við kjör jafnt fiskimanna sem far- manna. Þeim málum eru gerð góð skil í viðtölum við þá forystumenn Sjómannafélags Reykjavíkur sem fara hér á eftir. 20 SJÓMANNADAGSBLAÐIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.