Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Side 14

Eimreiðin - 01.07.1925, Side 14
198 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimb ;EIÐIN lausn. Það er hlutverk stjórna og ráðgjafarnefndar að sjá u111’ að skorið verði úr um allan vafa í þessum efnum, með Ser^a dómi, ef þörf krefur, því það er ilt til þess að vita, ef re, reynist það, er dr. Berlín virðist álíta í fyrnefndri grein sinul' að jafnvel þótt sjálfstæði íslands sé »principielt« viðurke með sambandslögunum, þá séu þau svo óljós og tvíræði 3 flest ákvæði þeirra megi skýra — og séu skýrð — á V111153 vegu. Enn veit heimurinn furðanlega lítið um réttarstöðu u°ra' Og altaf er maður öðru hvoru að rekast á það í erlendull| handbókum og fjölfræðibókum, að ísland sé talið hluti Danmörku.1) Annars mun mega álykta af því, sem fram fer í viðskiftun! íslendinga og Dana, að afstaða dr. Berlíns til vorra mála se nokkuð sérstæð. Mun gæta meiri skilnings á vorum málul11 nú en áður í Danmörku, og samkomulagið getur ekki ta11 annað en ákjósanlegt, að svo miklu leyti sem nokkuð verður um það ráðið. Dansk-íslenzka verzlunar- ráðstefnan. Síðasti þátturinn í hinni nýju samvinnusÖSu Dana og íslendinga, er verzlunarráðstefu3 sú, er haldin var í Kaupmannahöfn fVrr' hluta júlímánaðar í sumar, fyrir forgöuSu danskra heildsala. Enn er óséð, hver verða kann áranðuf þeirrar stefnu. Jafnvel þótt viðskifti Dana og íslendinga seU æskileg hvað sumar vörutegundir snertir, virðist ekkert re læta þá kenningu hr. D. Thomsens í fyrirlestri þeim, er ha1111 hélt á þessari ráðstefnu 9. júlí síðastl., að sjálfsagt sé að Sera danska heildsala að umboðsmönnum fyrir sölu á fiski- og laU búnaðarafurðum vorum. í fyrirlestri þessum er í rauninni fle gamalkunnugt nema ef vera skyldi þær upplýsingar, sem fleS* um hér munu áður ókunnar, að dönsk verzlunarstétt hafi tapa 6—7 miljónum króna á sölu íslenzks saltfisks til Miðjarð3r hafslandanna árin 1921—22. Reynsla síðustu ára bendir , þess, að vér getum sjálfir selt afurðir vorar án millilið3 1) Þannig er fsland talið danskt land í Whitaker’s Almanack bls. 89, og á þó það rit að vera einhver áreiðanlegasta handbók, 5 Englendingar eiga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.