Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 68
252 NÝJUNGAR í STJ0RNUFRÆÐI EI f>lN ElMR ÍaliÖ sjálfsagt, að með því væri fundinn lykill að þróunafS^ hinna glóandi himinhnatta. ' jj Secchi-Vogel skiftir lit stjarna í þrjá flokka: I. (hvítan)> (gulan) og III. (rauðan). Nákvæmari og nýrri skiftingu ne Harvard-stjörnustöð fundið upp. Þar eru aldursflokkar st]3 merktir: Ð, A, F, G, K, M. í báðum þessum kerfunr erf aldursstigin reiknuð frá heitustu stjörnunum, þeim hvítu, 111 lit' að hinum köldustu, hinum rauðu. Hvernig verður nú farið að skýra þessi þróunar- eða brigðastig? g Hér er frumskýringin, eins og í öllum úrlausnartilraunu1” heimsmynduninni, hin svonefnda þoku-tilgáta: að stjörnuf hafi orðið til úr loftkendu efni, að þær með hitalátinU dregist saman, hitnað við það ákaflega og orðið hvítglóan Við útgeislunina hafi þær svo smátt og smátt kólnað og 5 ^ litum, frá hvítum niður að rauðum, til þess þær að 1°** að sjálfsögðu; urðu að dimmum himinhnöttum. Vísindalegan stuðning hafði þessi skoðun í nokkrum ran’ - sóknum eðlisfræðingsins Lane, sem sannaði, að himinhnöttur loft-ástandi hitnar við að dragast saman, og að þannig unn'. hitamagn vegur meira en útgeislunarhitinn, alt þangáð til san\ drátturinn kemst á ákveðið stig, eftir það vinnur samdra ( efnisins ekki á móti hitalátinu: stjarnan kólnar og slokn3r . Þessi kenning Lanes þarfnast tæplega neinnar frekari s\*r ingar; stigbreytingin er ljós. En nú kemur hið eftirtektaruerL^ Með öllum þessum rökfærslum á þróunarsögu stjarnanna- •byggist á litrófskenningunni, sást stjörnufræðingunum yfh e' meginþáttinn: Hinn hvíti litur var ætíð skoðaður sem >rU^ eða æskustig stjörnunnar, hinir gulu og rauðu hnignunar •elliskeið. Það var aldrei í þessu litrófssambandi minst á annað að lokum. Á öllum stigum æfiskeiðsins er hitinn hæstur lægstur á yfirborði. n>ð' ei'1' kólnunarástand. Áratugi eftir áratugi var ályktunin þan Hvítar stjörnur, gular stjörnur, rauðar stjörnur, án þess u1 gerðu sér grein fyrir fortíð hins hvíta litar. Á því stigi, sem þekking vor á þróun stjarnanna nU.jjj finnst oss þetta öldungis óskiljanlegt. Og þó var þessu ha
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.