Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 45

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 45
EIMREIDIN SKREIÐ 25 alt frá Lónsheiði, til héraðanna milli Reyhjaness og Kolla- tiarðar. Þetta er þó býsna villandi fyrir þá, sem ekki þekkja t>l staðhátta, því að vísu liggur leið þessi í vestur og sum- staðar frá nær norðri en suðri. Þó kemst villa þessi á hæsta stl2 í Selvoginum, því þar er enn í dag kallað að fara sudur t'l Reykjavíkur, sem þó er beint í hánorður að fara. Þegar komið var út yfir Þjórsá, skiftust leiðir suður. Var ká annaðhvort farið innra, yfir Hellisheiði til Innnesja, eða sVðra, vestur með sjó til Suðurnesja. Þótti oft hentugra að tara suður syðra, því sú leið var styttri en austur innra, því flestir þurftu að koma í verzlanir í Hafnarfirði eðá Reykjavík 1 austurleið. Þegar farið var syðra, lá leiðin fyrst um Part- ana• Einhversstaðar á þeim bæjum mátti fá góða hressingu eltir volkið við ferjuna yfir Þjórsá, — auðvitað fyrir mikið 9°ð orð og enn betri betaling. — Venjulega var svo legið á ^löppinni hjá Loftstöðum, því ilt þótti — ef annars var kostur að láta hesta synda sama daginn yfir báðar stórárnar, ^iórsá og Ölfusá, en á milli ánna er aðeins 6 stunda lesta- 9angur. Næsta dag var svo farið um hinn nafnkunna verzlunarstað ^■Vrarbakka, en af því eigi var þá komin venjuleg kauptíð, Sast þar nú ekki hinn mikli manngrúi og tjaldafjöldi, er þar ^ar 1 kauptíðinni á ári hverju. Nú var ekki annað að sjá en 'n mikiu verzlunarhús, nokkur kot og — ef þurkur var — stórar sölvabreiður fyrir ofan fjörumálið. Þaðan var haldið að eriustaðnum í Óseyri yfir Ölfusá. Þar var mjög fjölfarinn er)ustaður, — ferjutollar svo miklir, að sagt var að jafngilt efðu sýslutekjum Árnessýslu. En vandi mikill þótti að stjórna Par ferjum. Var það ekki heiglum hent, og haft var það eftir ®>idunum í Óseyrarnesi, sem þá voru mestu sjósóknar-for- ^enn í Þorlákshöfn á vetrum, að miklu væri það vandameira °9 erfiðara verk að vera formaður á Ölfusá í Óseyri en í °rlákshöfn. Áin er á ferjustaðnum beint yfir um í meðal ®öi 400 metrar, og svo djúp, að hestar synda þar oftast nda á milli, en ferja þar oft afartorveld og varhugaverð af g °rkviku, straumi og vindi. Þó áttu ferjumenn næstum erfið- með að sporna við ofhleðslu af völdum frekra, þekk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.